Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 77
n°ta þau, að því tilskyldu að tildur og °hóf sé fjarri. Ekki ert þú þóknanlegri, Þótt þú helgir efnin í messuklæðum, ne síður þóknanlegur þótt þú gerir ÓaS án messuklæða, því að ekki laða n^ssuklæði oss til Guðs. Eg vil ekki, °9 þau séu helguð eða blessuð eins e9 þau séu þaðan í frá helg umfram ónnur klæði, nema þá með hinni al- ^ennu blessun, sem kennir, að öll 9°ð sköpun Guðs sé helguð fyrir orð °9 bæn,oi að öðrum kosti er þetta órein hjátrú og guðleysi, sem innleidd hefir verið með viðurstyggð biskup- anna62 ejns 0g annað. *JtTI bergingu fólksins ^etta höfum vér þá sagt um messuna °9 Þjónustu prests eða biskups. Nú munurn vér ræða um það, hvernig er9ja skuli fólkinu, en vegna þess er ess' háleita máltíð Drottins stofn- Sett og nefnd með nafni hans. Því að e'ns og þag er fráleitt, svo sem verið . e 'r um langan tíma, að þjónn orðs- 'ns óefir gert sig að heimskingja með eirn hætti að flytja orðið í opinberri °nustu, þar sem enginn er áheyr- Sndi og hrópað til sjálfs sín milli °kka og steina eða undir berum irr|ni. Á sama hátt er það fullkomin ^mturnun, ef prestar tilreiða og búa tið, þar sem engjr gestir væru, sem u að eta og drekka, og þeir einir, ^ern ættu að þjónusta aðra eta og auó^9’ ^3r Sem en9ir sitJa lii þ°rðs ' . um sal. Því er það, ef vér viljum Sannleika virða innsetningu Krists, Tim 4:5 Pontifices þá ætti engin einkamessa63 ag eiga sér stað í söfnuðinum né þoluð verða nema þá aðeins vegna veikleika og nauðar um tíma. En hér skal þann háttinn á hafa, sem og tíðkast við skírn, nefnilega þann, að biskupinum sé fyrst gefið til kynna hverjir ætli til altaris og hafi sjálfir beiðst bergingar máltíðar Drott- ins, svo að hann geti bæði vitað nöfn þeirra og hvernig þeir haga lífi sínu. En þeim skal ekki veita viðtöku, þótt þeir beiðist, nema þeir sýni skilning trúar sinnar, svari, þegar þeir eru spurðir, hvort þeir skilji, hvað sé mál- tið Drottins, hvað hún veiti og til hvers þeir vilji neyta hennar, og að sjálf- sögðu, hvort þeir geti haft yfir helgun- arorðin64 eftir minni og útskýrt, að þeir fari til altaris, vegna þess að þeir séu hrjáðir af syndugri samvizku eða ótta við dauðann eða öðrum illum freistingum holdsins, heimsins og djöfulsins og þá hungri og þyrsti eftir orði og tákni náðarinnar og hjálpræð- isins frá sjálfum Drottni fyrir þjónustu biskupsins og þannig séu þeir hugg- aðir og styrktir, eins og Kristur hefir gefið og stofnsett þessa máltíð af ó- segjanlegum kærleika, er hann sagði: „Takið og etið“ o. s. frv. Eg hygg að þessi eftirgrennslan eða athugun sé nægileg sé þetta gjört einu sinni á ári við þann ,sem beiðist bergingar. Vel má það vera, að sá er beiðist sé svo skynsamur, að hann sé aðeins spurður einu sinni á ævinni eða aldrei. En með þessum hætti vilj- um vér gæta þess, að eigi hlaupi í missa privata. 154 verba benedictionis=verba intistitutionis 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.