Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 79
bverjum og einum, er hann mælti: ..Svo oft sem þér gjörið þetta“ o. s. frv. ^'3 undirbúning fyrir bergingu álítum vér. að frjálst sé að fasta og fara með baenir fyrir sér. Allsgáðum ber mönn- Upn sannarlega að vera nálægir og það og með áhuga, hvort sem þú fastar ekkert þegar best lætur eða hefir lítið öeðig. Víst tala eg um hófsemdina, en ekki um hina hjátrúarfullu hófsemi Pápistanna, ekki um það að þú ropir af ölvun né það, að þú getir ekki hreyft Þ'g af ofáti, því að hinn bezti undir- búningur er sá (eins og eg hefi sagt), a® sálin, sem er hrjáð af syndum, úauða og freistingum, þrái innilega og hana þyrsti í lækningu og styrk. En ^að, sem þessu viðkemur er á valdi b'skupsins, að hann kenni fólkinu. Þa er það eftir, hvort bergja skuli iúlkinu báðum efnum (eins og þeir nefoa það). Um þetta segi eg svo: Þar eé fagnaðarerindið hefir nú í full tvö ár verið flutt hjá oss af skyldurækni °9 jafnframt verið nægilega séð í gegn Urn fingur við hina veiklyndu. Þá ber úér eftir að fara eftir þessu hjá Páli: ^i'ii einhver ekki kannast við það, þá kannist hann ekki við það.“ Því að ekki skiptir það máli, hvort þeir bergja annað efnið eða hvorugt, sem svo engi hafa ekki þekkt fagnaðarerindið, n-ma þá vegna umburðarlyndis við Ve|klyndið, að það '(umburðarlyndið) n®ri þvermóðskuna og hún felli út- e9ðardóm yfir fagnaðarerindinu. Þess Ve9na skal bæði beiðast og neyta . e9gja efna einfaldlega samkvæm1 ^nsetningu Krists. Þeir, sem ekk 1 'a það, þeir séu látnir eiga sig oc e,r ekki þjónustaðir. Því að vér sýnurr 6lrn betta messuatferli, sem fagnað arerindið kunngjörir, og það er að einhverju leyti kunnugt þeim. En þeir, sem hvorki hafa heyrt það né skilið það, þeim getur ekkert orðið að ráði ennþá í þessum efnum. Ekki skal þetta tafið, svo að þeir geti kallað saman þing, þar sem þetta verði samþykkt aftur sem þóknanlegt. Vér höfum lög Krists og vér viljum hvorki verða hindraðir af þingi né hlýða á það um það, sem er alkunnur vitnisburður fagnaðarerindisins. Vér segjum ennfremur: í því tilviki, að þing staðfesti þetta og leyfi, þá viljum vér, öllum síður, bergja bæði efnin. Já — þá fyrst hefðum vér fyrirlitningu á því, sem þinginu viðkemur og ákvörðunum þess og vildum annað hvort alveg eða hvorugt og alls ekki bergja hvort tveggja og telja þá bölvaða, sem vilja neyta hvors tveggja, hvort heldur væri eftir vild slíks þings eða ákvörðun. Undrast þú og spyrð hvers vegna? Heyr nú. Vitir þú að brauð og vín er sett af Kristi, nefnilega, að allir skuli neyta hvors tveggja eins og guðspjöll- in og Páll vitna greinilega um, þannig að sjálfir óvinirnir eru neyddir til að játa það, og samt þorir þú ekki að ját- ast honum og trúa og neyta þess þann- ig, en þú þorir að neyta, ef menn á þingi sínu mæla svo fyrir. Tekur þú ekki menn fram yfir Krist? Upphefur þú ekki synduga menn yfir Guð, í því sem sagt er og tilbeðið? Hvort trúir þú ekki betur manna orðum en Guðs orð- um? Já — vantreystir þú ekki alveg orðum Guðs og trúir manna orðum einum? Hversu mikil andstyggð og af- neitun er þetta ekki á hinum hæsta Guði? Hvaða skurðgoðadýrkun fær þá jafnast við þína dyggu trúarhlýðni við 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.