Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 14

Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 14
Heimsókn til Einars Jónssonar IÞETTA sinn komum vér aðeins í vinnustofu snill- ingsins — höfíSum aldréi séS hann sjálfan fyr. Húsbónd- inn tekur oss með þeirri hjart- anlegu, látlausu alúÖ, sem ósjald- an auÖkennir yfirburSamenn. Hann kynnir oss konu sína, danska aS uppruna: ,,Þetta er minri elskulegi förunautur — frá því er hún var 17 ára.“ í vinnu- stofunni er ,,fullt“ af líkneskj- um og hækkuÖum lágmyndum. flest nýlcga steypt í gips, sumt eldra. Stærsta myndin er stór- eflis líkneski, huliÖ, enn í leir. Vér lítum á myndirnar. Þarna er mikið likneskjukerfi: andinn slítur hlekki sína og steypir farg- inu fram af sér. Þarna er upo- hleypt lágmynd, sem heitir Al- eigan: öldruð kona þrvstir smá- barni að barmi sér með örvænt- ingarafli. þegar ,,Grýla“ ætlar að hirða það, en raunar er „barnið“ trúin — og á næstu grösum eru riddarar lífsins, reiðubúnir til hjálpar, ef á þá er kallað. Þarnn situr Jakob litli svo að segja á háhesti Esaús bróður sins — og fer vel á með þeim. Jakob er svo fallegur og vel vaxinn, barns- legur og yfirburðalegur í senn. í mynd þessari má sjá fagra og sanna mynd af afstöðu guðs- barns og skepnu í manninum —- þegar hann hefir fitndið sjálfan sig. Oss verður starsýnt á konu- 12 líkneski: sýnist, að þar muni húsfreyjan sjálf hafa verið fvr- irmvndin. Það stafar af því kyr- lát tign, sem minnir á Thorvald- sen. Höfundurinn staðfestir hug- mynd vora um fyrirmyndina. Við hinu síðara, sem vér höf- um einnig haft orð á, svarar hann: „Eg elska Thorvaldsen.“ Vér tökum nú að spyrja hann um álit hans á takmörkum og aðferðum listar. Hann hefir auð- vitað látið verkin tala skýru máh’ um það — að því er hann sjálf- an snertir. En margmáll um þau efni ér hann ekki. „Mín skoð- un“ er viðkvæði hans í þeirri umræðu — og það er einkenni- legt um það orðtak, að það hef- ir tvær alveg gagnstæðar þvð- ingar í málinu — eftir því. hvernig það er sagt — (er m. ö. o. nokkurs konar íslenzk kín- verska!). í munni Einars Jóns- sonar lýsir það hinu sama og al- úð hans við ókunnan gest: hjart- anlegu lítillæti. „Þetta er svo mikið smekksmál“, segir hann, — en svo liggur við, að hann gleymi sér sem snöggvast. þvi hér er komið nærri hjartarótum manns, sem er í nánustu tengsl- um við sanna list. „Mér finnst annars“, heldur hann áfram. „smekkurinn nú á dögum bera á sér ýms sjúkleikaeinkenni. Það er meðal margra einkenna um sjúkan aldaranda. Kynslóðin JÖRU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.