Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 18

Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 18
Pjóðm enning og stjórnmál ALLIR ÞEIR, sem muna 30 —40 ár aftur í tímann, hljóta aÖ veita því eftir- tekt, að heimurinn á þeim ár- um hefur tekið furðu mikl- um stakkaskiptum. Fljótt á lit- ið loer mest á þeim breyting- um, sem tæknin hefur valdið. Uppfinningar eins og flugvélar, bílar, kvikmyndir og útvarp marka timamót, sem eru enn þá of nærri okkur til þess að við skiljum, hve gagngerð þau eru. Það kemur ekki í ljós fyrr en þær kynslóðir taka algerlega við völdum, sem mótaðar eru af þeim frá barnæsku. En hvað líður svo menn- ingunni í sambúðinni við þessa nýju og voldugu tækni; menningunni, sem verður hvorki mæld á kvarða verk- legra framkvæmda né líkamlegra þæginda, heldur á jDersónuþroska einstaklinganna, vit, skilning, hjartalag, siðferði, hugsýni? Um hana er allt erfiðara að dænia. En viss fyrirbrigði liggja samt í augum uppi. Það er ekki einungis á víg- völlunum, — þar sem vélar berjast freemur en menn og mannslífið er orðið að því skapi smávægilegra sem vélbyssan er hraðvirkari en afturhlaðningur- 16 inn, — sem einstaklingurinn er orðinn eins og barn í reifum sinna eigin umbúða. Sjálfstæði hans er líka að þurrkast út á hinu and- lega og siðferðilega sviði, ef borið er saman við 19. öldina. Hann lætur segja upp í opið geð- ið á sér: ,,Þú ert ekkert, þjóð- in er allt.“ Hann hefur ekki einu sinni tíma til þess að hugsa það einfalda reikningsdæmi, að hver þjóð er mynduð af svo eða svo mörgum einstaklingum, og sé hver þeirra = o, þá verður summan heldur aldrei annað en o. Hann hefur svo margt annað að gera en að hugsa, að lesa ölt blöðin, blusta á útvarpið, vera á fundum og brópa húrra á réttum stöðum, ganga í fylking- um o. s. frv. Hann lifir i eins konar svimaástandi af hraðan- um og hávaðanum. Því er hægra en áður að bjóða honum hvað sem vera skal. EINRÆÐT nútímans er af öðru tagi en einveldi for- tiðarinnar. Aður urðu konungar einvaldir með ofriki og lýstu því síðan yfir, að þeir ríktu af guðs náð. Þjóðirnar urðu að hlýða, en einstaklingurinn mátti hugsa eins og honum þóknað- ist. Friðrik mikli Prússakon- JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.