Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 42

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 42
„GAMB AN“-SÖGUR EGAR Imba var lítil — þ. e. a. s. á 2. til 4. ári — þótti henni gaman að mörgu og haf'Öi jafnan or'Ö á þvi, eins og börnum á þeim aldri er títt. Var þá sem henni þætti ekki nógu fast að kveðið, nema hún yki orðiS svolítið og „end- urbætti" og sagði „gamban“ — og gerði hún sjálf þessa mál- fræðilegu umbót! Með því nú, að altítt er, að menn geri sér tæpitungu við börn, og smáskrítlur af börnum njóta sín svo bezt, að sagt sé sem frjálslegast frá og þeirra eigin blæ brugðið sem bezt yfir frásögnina — öðrum þræði — og með því að vér vild- um gjarnan hafa frumlega fyrirsögn á skrítlum þeim, sem hér verða birtar (og væntanlega eftirleiðis, haldi ritið áfram að koma út), þá steypum vér i bili af oss öskupoka hinna strangari málmein- iæta og gerum það að gamni voru að kalla þetta „gamban“sög- ur. Það skal tekið fram, að eftirlíkingar eru bannaðar! Aftur á móti eru það ákveðin tilmæli vor, að sem flestir sendi oss „gamban“sögur af börnum sínum og munum vér birta það af þeim, sem við verður komið. BÖRNIN mín, Imba og Viddi, voru inni i stofu, sem jafn- framt var vinnuherbergi mitt. Imba var 7 ára, en Viddi 6 og gekk honum miklu miður. Ásetti ég mér þá að rétta við hlut hans og gera Imbu grikk nokkurn. Færði ég nú Vidda í „jacketinn" minn, lét á hann gleraugu mín, hækkaði skrifborðs- stólinn með fáeinum sessum og setti Vidda kirfilega i hann, fékk honum lindarpennann minn og sagði honum að láta eins og hann væri á kafi í skrift- um og varast að líta nokkuð við. Viddi var stór og mjög þrekinn eftir aldri, höfuðmikill og hærður líkt og ég. Sjálfur fór ég í næsta herbergi, sem var ljóslaust, en dyratjöld á milli herbergjanna. Gat ég því athugað allt, er fram fór í stofunni. 40 JORÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.