Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 53

Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 53
ir Nobel. Fræið er stórvaxið. Hreðkur eru afar lystugar með smurðu brauði; ístappaafbrigðið er, að vorum smekk, töfrandi; auk þess skemmist það síður í garðinum en önnur afbrigði. I —2 fermetra blettur nægilegur. Þær komast í notin um miðjan júlí. Fræið er stórvaxið. Grcen- kál má fara að nota með ágúst- byrjun, með því að sá þétt og grysja, eins og salat, jafnóum og þrengist. Það á að geta enzt lengi fram á vetur. Það er álíka mikil saðning í grænkáli og kart- öflum, en það er langt um kröft- ugra að hollustuefnum. Yfirleitt stendur grænmetið öllum fæðu- tegundum framar í því efni (eft- lr því sem samanburði má við koma) við hliðina á mjólk. Rétt væri að ætla grænkálinu álíka rum og spínati og salati eða jafnvel meira. Það er mjög harðgert.' Blómkálið kemur í notin um miðjan ágúst og stend- ur tími þess yfir fram í frost. Ekki verður blómkálið geymt nema í smáum stíl og yfirleitt er það sparimatur. Það er mjög rúm- og áburðarfrekt. Fólk, er vffl fara vel með sig, ætti að hafa álika rúm undir það og spínat og salat. Bezta afbrigðið hér er Sneball. Þá kemur topp- kálið, sem er nokkurs konar hvítkál, en veigaminna og öllu Ijúffengara; það ætti að koma >ueð september í meðalári og getur varðveizt úti í garði í snjó fram á miðjan vetur. Það þarf JÖRÐ litlu minna rúm og áburð en blómkál. Bezta afbrigðið heitir Erstling. Hvítkál er stærst og þurftarfrekast allra káljurta, er hér verða ræktaðar; það þarf að hafa 50 cm milli fræja. Það þroskast í meðalári í september- lok og október og má geyma það langt fram á vetur, hangandi út í skemmu eða í garðinum (eius og toppkál) — a. m. k. séu frosthörkur ekki miklar né lang- vinriar. Þessar tvær síðastnefndu káltegundir má borða hvort held- ur er soðnar eða hráar (saxað- ar saman við skyr og rjóma — kraftafæða til hollustu og lækn- ingar á þrálátri magabólgu o. fl. sjúkdómum — eins og raunar allt, sem að framan er talið; að- eins þarf að gæta þess, að saxa það vel eða tyggja mjög vand- lega). Soðið hvítkál og toppkál er einkum notað með soðnu kjöti. Bezta afbrigðið er nefnt Ditmarsker. Allt kálfræ er að stærð sem rófnafræ. — Loks eru gulrœturnar. Rétt er að hafa álíka blett undir þær, til að byrja með, sem salat og spí- nat. Gulrætur þola ekki hús- dýraáburð, nerna hann sé bor- inn í garðinn að haustinu. Þær eru notaðar likt og rófur; gefa hér um bil eins mikla uppskeru og eru fortakslaust heilnæmast- ar allra rótarávaxta. Luc er einna bezta afbrigðið hér. Vertou Driv er kröftugast að hollustu. Garðbúi. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.