Jörð - 01.11.1941, Page 56

Jörð - 01.11.1941, Page 56
og bæjarfélaga eru líka greiddar, sjómannaheimili ern rekin allsslaðar i frjálsa heiminum og þar sem norskir sjómenn koma. Jafnvel samningar um skip, er gerðir höfðu verið í Svíþjóð, eru og verða útleystir með dollurum. Noregur er því eina hertekna landið, sem stendur við skuldbmdingar sínar, og það er skynsamlega gert af rikis- stjórninni, því að Noregur hefir mjög sligið í áliti lijá frjáls- um þjóðum fyrir þetta. Allt er ]iað verzlunarflota lands- ins og sjómannastétt að þakka, og það er öllum, Norðmönn- um gleðiefni, að gullforði landsins, sem bjargaðist til Banda- ríkjanna, er með öllu óskerlur. NORÐMENN OG ÚTVARPIÐ Frh. frá bls. 483. skýrandi, notið þeirrar dapurlegu ánægju, að sjá allar hrakspár mínar rætast, — og nú fyrst er svo komi'ð, að ég tel fært að fara að láta i tjós góðar vonir aftur.... En lýðræðislöndin liöfðu unnið til sinna jmngbæru erfiðleika: skammsýni, sérdrægni, kæru- leysi um aðra, lítilmannleg eftirsókn friðar á kostnað lijarta og manngildis í lengstu lög, voru aðalatriði í afstöðu þeirra. Illut- leysi vort var kæruleysi, friðarstefna vor skortur á ábyrgðartil- finningu; einangrunarstefnan afneitun þeirra undirstöðusanninda, að í eðli sínu er allt mannkynið í samáhyrgð...Ég er ekki að leitast við að inenga Nazismann öðru en því, er hann heldur á lofti um sig sjálfur: „Bráð“ — það er orð heimspekinga þeirra um mannlegar verur.....Baráttan mikla, sem nú geysar, er að eðii sínu átök lífsskoðana. Það verður að horfast í augu við það, að hér duga engar málamiðlanir né yfirborðskák: Það verður að færa dýrar fórnir valds og forréttinda, fórnir svo dýrar, að sennilega þarf örvæntingu, til að knýja þær fram og brenna hluttekningar- leysi sérgæðisins úr hjarta og alþjóðlegu viðhorfi..En verið vissir: Sannarleg siðmenning kemur. Lýðfrelsið er ekki yfirbugað. Það er nú fyrst að finna sig sjálft og verða fært um að berjast. Harry Emerson Fosdick: ... .Það er með auðmýktartilfinningu, að ég ávarpa yður.....Vér Bandarikjamenn höfðum tækifæri til að byggja upp sómasamlegan heim, til að lifa í, en vér höfnuðum þvi, og koma nú afleiðingarnar niður á ýður saklausum....Þér, norrænu vinir, hafið lengi i augum vorum verið meðal stóru vonar- geislanna i heiminum. Og vonin trúir á upprisu....Vér treyst- Frh. á bls. 492. JÖBÐ 490
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.