Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 5

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 5
þjóðfélagsins, til að bjarga þeim einstöku verðmætum, sem náðarsamleg forsjón liefur í órannsakanlegri speki sinni gefið þjóð Jiessari kost á, og forðast þær liættur, sem öðrum þræði eru yfirvofandi. Þnátt fyrir þetta logar land vort af ’llvígum flokkadráttum og tillitslausri sérdrægni, græðgi og bruðlunarsemi. Og svo berjum vér, íslendingar, oss jafnvel á brjóst og þykjuinst vera þess umkomnir að líta niður á þjóðir, „sem eiga í ófriði“ — þjóðir, sem fórna öllu fyrir frelsi og' framtíð, þjóðir, sem sýna það í verki, að þær geta sameinazt um að þjóna allshugar stóru markmiði og lagt allt i sölurnar fyrir það! Vér höldum víst, íslendingar, að stórveldin, sem svo virð- ist, að vér eigum, stundlega skoðað, allt undir, og rýja sig iini að skvrlunni og leggja sig i fullkomna dauðans hætlu — fyrir málefni, sem þau álíta, að vér eigum jafn mikið und- á' og þau sjálf----vér höldum vist, að þau hafi geð i sér bl að horfa upp á, að kolþjóð þessi hafi ekki um annað að i'ugsa en innbyrðisáflog um gróða af hlóðfórnum sjólfra þeirra?! Hvað er kunnara úr sögunni en það, að stórveldi •daki undir vernd sína,“ á annan og nærgöngulliháttenBanda- 1-ikin hafa enn gert hér, „fullvalda“ smáríki með skírskotun bl, að virkri stjórn verði ekki haldið uppi i landinu án utan- uð komandi hjálpar vegna ósamtaka og innbyrðis virðingar- teysis. Vesturveldin hal'a að vísu heitið að virða og styðja fullveldi vort, — en stórveldi hafa aldrei verið ráðalaus með að afla sér yfirvarpa, þegar þau á aniiað horð hafa þótzt hafa 'ustæðu til afskipta af liögum annara þjóða. Það eru ekki harðar kröfur, sem Vesturveldin liafa gert bl afstöðu íslenzku þjóðarinnar gagnvart rekstri þcssarar böl'uðstyrjaldar, sem þau telja, að hún eigi jafn mikið undir °§ þau sjálf, að þau sigri i: Tafarlaus afgreiðsla ski|)a og kapp- £andegur rekstur atvinnuveganna — bein og brýn hagsmuna- uiál sjálfra vor. Hinsvegar hafa þau látið á sér skilja, að þetta sé raunveruleg krafa, sem íslenzka þjóðin verði að laka í fullri alvöru. Skammsýnir bókstafsgikkir geta gert ^g gilda, enn sem komið er, yfir öllum „kröíum“ á hendur uslenzku þjóðinni (eins og allt mannkynið sé elcki raunveru- Jörd 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.