Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 25

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 25
kægja lienni burt, en hún vék ekki frá honum. Það mundi vera éhætt að spyrja Ling Ma. „Er faðir minn nokkuð að hugsa um að kvænast aftur?“ Hugsunin var honum ógeðfeld, en faðir hans var aðeins um finmitugt og hugsanlegt var það. „Spurðu mig ekki um það.“ Málrómurinn varð allt í einu ónugur. Ling Ma reis nú upp frá kistunni eldrauð í framan eftir allt bogrið. „Revndu ekki að spyrja mig, sonur sæll. Ég hef ekki hugmynd um neitt. Ef ég er spurð frétta héðan, veit ég ekkert. Nú J)ý ég með syni mínum uppi í sveit. Erindi énitt liingað í dag var einungis að bjóða þig velkominn, hjartagullið mitt.“ Marlin vissi frá fornu fari, að Ling Ma var slíapstór kona. Ln lionum var elclvi ljóst, livort reiði liennar stafaði af því, einliver fótur væri fyrir þessari grundsemd lians, ellegar að hún teldi, að sér Jiefði verið gert rangt lil á einn eða ann- an hátt. Þegar liann var ljarn, liafði ílilutun föður lians oft valdið henni gremju og ef lil vill bryddi þarna á gamalli af- hrýði gagnvart forráðamanni fósturbarnsins. „Fórst föður mínum illa við þig?“ spurði liann. Hún liló Jiátt: „Við mig. Nei, lijarlagullið mitt. Ég fór liéðan af sjálfsdáðum. Hann hauð mér jafnvel að vera þang- 3ð til þú kæmir aftur. En ég vildi það elcki. — Nei, hann hef- Ur elclcert gert á Iilula m i n n.“ Ling Ma setti á sig stút og varð hátíðleg á svipinn. Martin Var í þann veginn að leggja fyrir hana aðra spurningu, en sá siS um liönd. Hann kærði sig eklci um að slá á gamla, harns- iega strengi, sem gæfu Ling' Ma vald yfir honum á ný. Nú Var hann orðinn fulltíða maður, og þess vegna sagði hann dálítið lculdalega: „Það gleður mig að heyra, því að hefðir M elclci fengið það, sem þér har, teldi ég það skyldu mína uh bæta fyrir það.“ Hún fann, að hann var breyttur, og beygði sig undir eins. ”Hg hef aldrei húist við öðru en góðu af þér,“ var það eina, sem hún sagði. Hún gelclc um herbergið hljótt og öruggt, á Uieðan hún sýslaði við dótið lians. Að þvi búnu fór hún út, °g hann varð einn eftir. JÖRÐ 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.