Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 34

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 34
að yfirgefa heimili sitt, sem hann liafði þráð í öll þessi ár. Lífið i Pelcing hafði verið frjálst og fagurt, en nú er allt breytt, hugsaði hann. „Mcr er sama, hvert ég fer,“ sagði liann að lokum. Siu-li hikaði örlítið, áður en hún svaraði, en það var ekki nema andartalc. „Mér líka,“ sagði hún ákveðin. Hún leit niður og kom auga á tinskálina, sem hún hélt á. Svo lyfti hún liendinni og þeytti skálinni kæruleysislega yfir veginn. MARTIN fannst jafnan upp frá þessu hf sitt vera í tveim meginþáttum; tímabilinu áður en hann kynntist Mengan og því, sem á eftir fór. Hann velti því oft fyrir sér seinna, hvers vegna hann hafði ekki undir eins séð hana í réltu ljósi. En þvi fór fjarri. Daginn, sem þau svstkinin slógust i för með henni og yfirgáfu heimili sitt, leit hann á vinkonu systur sinnar sem lílilmótlega veru, sem í sveita- húningnum sínurri líktist svo mjög sveinstaula, að erfitt var að ímynda sér, að þetta væri stúlka. í Ameríku hafði hann séð margskonar stúlkur, íþróttastúlkur, drengjalegar stúlkur, þrekvaxnar, hýreygar stúlkur. En þær háru það alllaf með sér, að þær voru konur. Mengan bar ekki með sér, hvers kyns liún var, lmgsaði hann, þegar hann virti luina fyrir sér hvað eftir annað fyi’sta daginn. „En livers vegna vai’ð mér svona starsýnt á hana?“ spurði hann sjálfan sig. Hún var ekki frið. Andlitið var alyarlegt, hún var hreið- leit, munnurinn lítill og festulegur, en varirnar þykkar, aug- un mjög dökk og skær og hárið gljáði svart og stuttklippt. Ilún var veðurtekin eins og sveitakona, grannvaxin og flal- hrjósta, en hún har sig eins og hermanni sæmdi, þótt hún væri ekki í einkennisbúningi þá stundina. Þau ferðuðust dögum samau ei’fiða leið og héldu stöðugt í vesturátt, en allan þann tíma gat hann ekki fundið neitt hrífandi í fari þéssarar smávöxnu veru. Hún var fámælt, en er hún sagði eillhvað, var það skýrt og skorinort. Þótt hún væri smávaxin, var hún gædd óbilandi þreki. Hún gat geng- 224 j öm)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.