Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 60

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 60
þeirra geta læknarnir liafið herferð á þá vaneldissjúk- dóma, sem steypt liafa milljónum amerískra þegna í éymd og volæði, þótt þeirra sé hvergi getið í dánarskýrsl- um. Þeir gela reynt Nikotinsýru við vesalingana, sem sénd- ir eru til geðveikralæknanna. Riboflavín mætti gefa þeim, sem eru að missa sjónina í liöndum augnlæknánna og við meltingarkvillum væri ekki lieldur úr vegi að reyna eitthvert B-fjörefnislyfið. Enginn skaði væri skeður og ef lil vill yrði ])að upphaf að nýrri sigurför vitaminanna. EN HÉR liefur eingöngu verið rætt um greiningu og með- ferð sjúkdóma. Ilvað mætti segja um varnir gegnþeim leynda efnaskorti, sem fjölmargir þjást af? Þær koma engu síður til álita. Verkfræðingurinn Theodore Earlc hefur bent mönnum á snjalla aðferð til þess að vernda öll fjörefni og steinefni heilhveitisins og þegar á þessu vori koma daglega kynstrin öll af brauðunum hans á markaðinn og seljást við sama verði og önnur brauð. Er hægt að l)úast við frekari endurbótum á mataræð- inu hér í Vesturálfu? Eiginlega þyrftum við enn frekari endurbóta við, því að úr fæðu nútímamannsins hefur B-fjörefnunum verið með öllu úthýst, að hveitinu undanskildu. Fólki er óeðli- legt að gleypa daglega svo og svo margar pillur eða skammta. Og ])að er ekki lieldur liægt að krefjast þess af neinum, að hann geri það. Ameríka horgar árlega 90 millj. dollara fvrir ])essi lyf, og þau eru svo dýr, að ara- grúi fólks, sen) nauðsynlega þvrfti á þeim að halda, verð- ur að neila sér um þau. En nú er hægt að veita öllum B-fjörefni, eins og þeu’ þurfa með. Hin örsmáa gerfruma framleiðir öll B-fjör- efnin, sem líkami mannsins þarf á að lialda. Og' ])að er ákaflega ódýrt að rækta ger. En gerið er bragðvont, mun einhver segja, og það er næg orsök til þess, að geráti verð- ur aldrei komið á. Undanfarin fimmtíu ár hefur William De Kleine og fleiri góðir menn unnið að því að hlanda gerinu samau 250 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.