Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 45

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 45
baunafötu með saltkjötsbitum í; en nú var tekið að sigla; sauð á keipum og dreif yfir bátinn að framan, en við liugs- uðum um það eilt að sigla skektunni það hún þoldi. Þegar seglið var fellt og róið upp í eyna, veittum við því eftirtekt, að allur austurinn var heiðgulur, enda var nú ekkert eftir í baunafötunni nema ketbitarnir og lítil súpuiögg. Ráðsmað- urinn var malmaður mikill og gaf okkur af tilfinningu vel valda áminningu, en bætti svo við: „Það er ekki vert að klaga strákbjánana fyrir þetta; við skulum horða kjötbitana, en baunalöggina vil ég hafa sjálfur.“ Heyið var þurrkað á túninu heima; bundið í sátur í eyjun- um. (eða bagga, sem kallað er annars staðar á landinu) og borið á skip og af skipi. 1~'\ Á VÍK ég að veiðiskapnum. A Á vorin i aprílmánuði voru rauðmaganetin lögð, en við þá veiði var það einkennilegt hjá okkur, að ekkert var farið uftir þvi, hvar rauðmaginn var meslur, heldur liinu, livar í’eðarfuglinn var minnstur, því að það þótti óskaplegt, ef œðarfugl kom í net. Þá var vorselurinn. Hann var veiddur í net, sem líktust niest rauðmaganetum. Voru öll net riðin og bætt heima á vetrum. Netin voru aðallega lögð í svokölluðum Lyngeyjar- skerjum, og var það langt til þeirra, að piltar okkar lágu þar við um hálfsmánaðartíma. Stundum voru 2—3 selir í hverri nót; sumir voru lifandi, þegar komið var að nótinni, en aðrir bafnaðir. Fullorðni selurinn þekkti netin og flæktisl aldrei 1 þeim, en oft sáum við, að liann barði börnin sín frá þeim °g bjargaði þeim þannig frá bráðum bana. Við fengum yenjulega 50 vorseli; skinnin voru spýtt, þanin út á úthúsa- þil, spikið brætt og lýsið látið í kaupstaðinn. Ekki man ég, hvaða verð var á selskinnunum, en hitt man ég, að ketið 'ar borðað, og þótti mér það versta fæða, en þorði aldrei um að tala. Æðarfuglavarptíminn slóð yfir í júní- og júlímánuði. All- ar eyjar og hóhnar voru þrisvar leitaðar, og tók hver leit angan tima, en ekki var það erfið vinna, en sára letileg i Jörd 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.