Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 56

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 56
/ | HEILSAN Paul de Kruif: Fjörefni á hvers manns borð Grein þessi er þýdd (og nokkuð stytt) af bórarni Guðnasyni, lœknir, úr Júní-hefti ameríska timaritsins The Readers Digest f. á. — Paul de Kruif er heimsfrægur höfundur alþýðlegra bóka og greina um læknisfræðileg og heilsufræðileg efni. Hér á landi er hann alkunnur af bókum sínum „Bakteriuveiðar“ og „Baráttan við dauðann“, er vakið liafa mikla alhygli hér. Upplýsingar þær, er koma fram í grein þessari, snerta mjög „sannleikann um hvíta hveitið“. Annars visast um það efni sérstaklega til greinar Níelsar Dungal i „Heilbrigt lif“, seinna hefti 1941, sem er liið eftirtektarverðasta, sem skrifað hefur verið á íslenzku um það efni. Niðurstaða hans er: það á að mala hér í landinu. — R i t s t j. ÞAÐ fN'lgir því ekki lílil ábyrgð, að kunngera lieim- inuin, að tekizt hafi að endurvekja lífsþrótt fjöl- margra manna, sem voru orðnir sljóvir, gleymnir og viðutan, án þess að vita nokkra orsök, síáhyggjufull- ir, án þess að liafa til þess nokkra ástæðu. I Desember 1940 birtist í timaritinu „The Readers Digest“ grein uni Tom Spies, yfirlækninn við Hillman’s-spítalann og þá upp- götvun hans, að fjöldinn allur af þessu fólki væri hald- inn langvarandi efnaskorti, sem hægt væri að hæta úr með fjörefnagjöfum.* Samstundis rigndi hvorki meira ne minna en 15 þúsund hréfum yfir hinn unga yfirlækni og öll voru þau frá fólki, sem vildi komast á spítalann hans eða óskaði frekari upplýsinga. Eins og' gefur að skilja, var ógerningur að ákveða, hve mikill liluti þessara hréfritara væri í efnasvelti. Drukkn- andi maður grípur í hvert liáhnstrá. Sum bréfanna eru frá mæðruin flogaveikra aumingja og önnur frá sjúkling- mn með taugasjúkdóma, sem enn er ekki vitað, að standi i neinu samhandi við B-fjörviskort. En Spies og fleiri * Greinin var birt í 2. hefti JARÐAR 1941, bls. 237—242, undir nafninu „Horlæknar“. 246 jöan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.