Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 44

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 44
Guðmundur Eggerz: | í GAMLA DAGA | Breððafjarðarheimili fyrir 50 árum (Niðurl.) Á KEM ég að lifnaðarháttunum. Um landbúnaðinn, kýr og lcindur, lek ég ekki annað fram en það, sem sérkennilegt er fyrir Breiðafjarðar- eyjar. Ég skal skjóta því hér inn í, að Akureyjar báru ekki nema 6 stórgripi og 150 fjár; hins vegar fást enn i dag 18 kýrfóður af töðu úr eyjum þeim, er undir Skarð Iiggja, og sagt er mér, að af túninu þar heyist nú 500 hestar. Á vorin er allt fé flutt úr eyjunum; verður að koma því fyrir lijá ein- hverjum landhónda. Við sendum okkar fé upp að Heinahergi, og þar áttum við 2 reiðhesta. Þegar féð kom af f jalli á liaust- in, var það flutt út lil eyjanna aftur. Þessir fjárflutningar eru oft erfiðir í hvassviðri, því að þegar skipið hallast, fer féð út i lægra borðið. Ekki liirði ég þó að segja frekar frá þessu, en einu sinni fluttum við stórt og þungt naut upp að Heinabergi, og var notað gamallt og fúið skip, sem liöggva átti upp fyrir elli sakir. Nautið var heft og stóð á torfi, en þegar komið var miðja vegu milli lands og eyja, steig tuddi á súðina fvrir utan torfið; rokna-gat kom á og sjór féll inn. Formaður lét slóra torfu fyrir gatið, og kusa var skellt á liliðina á torfuna. Ausið var rösldega, og komumst við heilu og höldnu með skipið nærri hálft af sjó. Annars var gaman að sjá, þegar fullorðna fénu var hlevpt upp úr bátnum á liaustin, þar sem skarfakál var, því að það tók harðasprett xir fjörunni upp í skarfakálið, sem er sætt og ágætt á bragðið. Um sláttinn yár farið um kl. 7 iá morgnana út í evjar, og slógum við drengirnir með fólkinu, en þau forréttindi höfð- um við, að sækja matinn um miðjan daginn. Einu sinni sem oftar var heyjað í fjarlægustu eyjunni, Hrappsey; hvasst var á norðan og því heitivindur lil Hrajjpseyjar. Við hræð- ur Iögðum af stað að heiman með stóra fleytifulla 234 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.