Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 26

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 26
AÐ var mjög liljótt í liúsinu. Árum saman hafði hann ekki þekkt aðra eins kyrrð. New York var liávær, og það var hafið einnig ó sinn hátt. En hér ríkti aldanna kvrrð. Hann fann hin máttugu og verndandi áhrif hennar umlykja sig. Hvernig gátu óvinirnir bugað svo voldugt, þögult og fornt riki? „Þeim ferst iikt og svöhun, sem ráðast á snævi þakinn fjallstind,“ hugsaði hann stoltur. Honum lil mikillar undr- unar var dyrunum nú hrundið upp og faðir hans gekk inn í herbergið. „Faðir minn,“ hrópaði hann glaður. „Sonur minn,“ svaraði liinn og gekk lil Martins, greip báðar hcndur hans og horfði í andlit honum. Þegar Martin mætti þessu einlæga, spyrjandi augnaráði, greip hann skyndileg feimni. Hvaða liltæki var þetta, að fað- ir hans kom sjálfur til herbergis hans? Það var ólíkt hinum stranga manni, sem hann mundi eftir, að ganga þannig á snið við gamlar venjur. Hann hafði verið reiðubúinn að ganga á fund föðnr síns, þegar kallið kæmi, standa, á með- an faðir hans sat, og' svara aðeins, er yrt væri á hann. En nú stóðu þeir andspænis hvor öðrum og svipur hins aldraða manns lýsti nærri óþægilegri ákefð. Hann hafði elzt mikið. Martin hörfaði undan. Faðir hans losaði jafnskjótt hand- takið og svipurinn hvarf. „Hvernig líður þér?“ spurði hann. „Ágætlega,“ svaraði Martin og flýtti sér að halda áfrani: „Ég vona, að þú sért ekki reiður við mig, þótt ég óhlýðnaðist þér, faðir minn. Mér fannst ég verða að koma heim núna —af tveim ástæðum. I fyrsta lagi vildi ég leggja minn lilut til landvarnarstarfsins og í öðru lagi skammaðist ég mín fyrir að dvelja í allsnægtum erlendis við skólanám, á með- an að hörmungarnar dynja á þjóð minni.“ Faðir hans stóð og virti hann fyrir sér. „Ég er ekki reið- ur,“ svaraði hann, „enda stoðaði það lílið; þessi kynslóð fer sínu fram!“ „Nei, segðu það ekki, faðir minn,“ hrópáði Martin. „Mér finnst ])á, að þú munir vera mér reiður!“ 21 fi jöni>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.