Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 23

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 23
þykka múrsteinsveggina, sitt livoru megin, gægðusl gömlu granateplatrén, sem stóðu við innganginn. „En hvað trén hafa vaxið!“ sagði hann. „Sjö ár,“ sagði Siu-li hrosandi. „Eg lief líka stækkað og við bæði.“ „Já,“ sagði hann. En nú sá hann, að breyting var á orðin, þrátt fyrir allt. í stað varðmannsins, sem liann var vanur að sjá fyrir framan hlið föður síns, stóðu nú tveir hermenn með reidda hyssu- ■stingi. Þeir lieilsuðu fimlega að hermaónasið, þegar liann steig út úr hifreiðinni, svo að Martin varð háifvandræða- Iegur. „Hvað á þetta að þýða?“ hvíslaði hann að Siu-li, þegar hann hafði svarað kveðju þeirra. „Eaðir minn þarf að liafa lífvörð nú um hríð,“ svaraði hún iueð rödd, sem fékk honum undrunar; hún var þrungin af feiði og fvrirlitningu. Siu-li gekk hratl á undan honum inn um hliðið, svo að ekki vannst tími til fleiri spurninga. I liúsagarðinum var liópur uf þjónustufóiki, sem ljeið þess, að bjóða soninn velkominn til föðurhúsanna. Flugeldar fuðruðu og fánar hlöktu. Hann varð að tala við allt gamla fólkið og taka undir kveðjur þeirra, sem höfðu komið eftir að hann fór að heiman. Meira að segja hrjóstmóðir iians gamla liafði komið ofan úr sveit I tilefni af deginum. Móðir hans dó, þegar tvíburarnir fædd- ust og þá var fengin fóstra handa Siu-li, en Ling Ma tók Mar- tin að sér og annaðist hann, einnig eftir að hann var vaninn hrjósti. Allir hjuggust við því, að faðir hans tæki sér aðra Lonu, en úr því hafði ekki orðið. „En hvar er faðir minn?“ spurði hann systur sína, er allt var um garð gengið. „Hann er víst ekki kominn heim ennþá,“ svaraði hún. Hún þagnaði, en liélt síðan áfram: „Hvers vegna ferðu ekki til herbergis þíns og skiptir um föt? Hann hlýtur að lcoma á uieðan.“ „Ég ælla að gera það,“ svaraði hann. Þau slóðu kyrr um stund og honum fannst hún vera i þann veginn að segja eitt- JÖRÐ 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.