Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 30

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 30
þess að berja að clyrum, þrátt fyrir það, að reiðin sauð i honum. „Eg i)ið til morguns,“ luigsaði liann og læddist burt. „Það er hyggilegra að bíða,“ sagði liann við sjálfan sig, þegar bann kom upp í herbergið sitt. Með morgninum gæli hann rætt málið af meiri ró. Faðir lians var nú að verða gamall og hugs- anlegt, að liann vissi ekki, livað liann væri að gera. Það var að vísu erfitt að hugsa sér, að hin glöggu augu föður bans sæju ekki, hverju fram fór, en öllum gat yfirscst einhvern- lima á ævinni! Hann andvarpaði og revndi að sofna, en það tókst eklci fyrr en undir morgun. Þá steinsofnaði hann og vaknaði ekki fvrr en um hádegi við það, að Wang Ting stóð fyrir framan rúmið hans. „Faðir þinn vill tala við þig,“ sagði Wang Ting og af gömlum vana brá Martin skjótt við. STL’NDU seinna stóð Marlin í skrifstofu föður síns. Nú yrði bann að gera sér það Ijóst, að liin fornu tengsl inilli föður og sonar voru rofin. Það sem byrjað bafði í byltingunni, hafði þelta stríð fullkomnað. Unga fólkið reyndi nú hvar- vetna að leiða foreldrum sínum það fvrir sjónir, að skyldan við föðurlandið væri öllu æðri. Þjóðræknin er föðurskyld- unni æðri, sögðu þeir við gamla fólkið, sem fannst það vera svikið í tryggðum. Marlin reyndi að hrista af sér hlekkina, sem enn bundu hann við þenna háa og granna silkiklædda mann. Það var erfitt að gera sér i hugarlund, að svo virðu- legur maður befði gerst sekur um slíkt framferði, sem hann hafði verið vottur að kvöldinu áður. Vilji hans stæltist, er honum datt það i hug. En svona var nú samt hann faðh’ hans. „Fáðu þér sæti, sonur minn,“ sagði hann. Hann seltist, en ekki til hliðar, eins og honum hafði verið kennt að silja í návist þeirra, sem eldri voru, lielídur eins og þegar tveir jafningjar talast við. Faðir hans lél ekki á sér sja, að hann tæki eftir því. „Við höfum um margt að tala,“ sagði hann, „en í gær átti ég mjög%annrikt.“ 220 jöaÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.