Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 33
Hún laut niður og tók upp skálina. ,,Ég hef áformað það
fyrir löngu,“ mælti hún hlíðlega. Hún skimaði í kringum
sig. „Tvisvar var ég að því komin að flýja. Það er gamall
liershöfðingi — sásl þú liann ekki í gærkvöldi? Þessi með
litla, hvíta yfirskeggið ?“
„Jú, ég sá liann,“ og hann fvlllist viðbjóði.
,.Já, — liaim sá mig einu sinni og hað um, að ég væri lát-
in koma inn.“ Það fór hrollur um liana.
„Lél pablh kalla á þig?“ hrópaði Martin.
„Já — ég vissi ekki ástæðuna, því að annars liefði ég ekki
farið. Þegar ég kom inn í stóra salinn, var gamli hershöfð-
inginn þar fyrir.“
„En — en — livað sagði faðir okkar?“ Martin var ringl-
aður — þetla var svo ólikt föður hans!
„Hann sagðist halda, að ungar konur nú á tímum gætu
séð um sig sjálfar,“ svaraði Siu-li og roðnaði dálítið um leið
t>g hún hélt áfram: „Sannleikurinn var sá, að daginn áður
höfðum við orðið ósátt. Ilann vildi ekki leyfa mér að fara
á dansleik á Grand Hótel. Mig langaði til þess að fara og ég
iór. Ef til vill ætlaði hann að refsa mér með þessu.“
„Það var ekki viðeigandi refsing,“ sagði Martin æfur.
Þau voru hæði gagntekin af sameiginlegri gremju.
„Við verðum að fara,“ sagði hann enn.
„Það væri reynandi að fara í Norðvestur-liéruðin,“ sagði
hún. „Ég þekki vel slúlku, sem er í liernum. Hún ratar.“
„Er hún kommúnisti?“
„Hún er í smáskæru-flokki,“ svaraði liún „Ég get komið
boðum til hennar í kvöld. Hún er í förum,“ svaraði Siu-li.
»Hún er stödd hér nú. Við fáum að fylgjast með henni, þegar
h-ún fer tilbaka; hún er svo úrræðagóð.“
Hugur hans þaut með leifturhraða til Norðvestur-hérað-
aima, aðseturs ræningja og herskárra Iiöfðingja i fyrri tið,
ea höfuðvígis kommúnista á seinni timum. Hann hafði ofl
sdð menn þaðan, úlfaldareka, farandsala, hermenn og föru-
Presta. Mál þeirra var óþjált og lét undarlega í eyrum og
mennirnir komu honum ókunnuglegar fyrir en Ameríku-
rnennírnir, sem liann hafði umgengizt. Hann tók það sárt
Jörð 223