Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 14

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 14
að nota þær jafnframt henni. Svo er um útgerðina. Það má ekki taka allan striðsgróða frá henni — þ. e. a. s. fyrirtækj- unum. Þvert á móti ætti að öllum líkindum að skilja miklu meira eftir til endurnýjunar og aukningar skipaflotanum — rneð fullnægjandi trvggingum nm, að fénu yrði ekki varið nema eftir tilætlun. Óhrörnandi -- nei — vaxandi skipafloti er hvorki meira né minna en aðal-undirstaða menningarlífs á íslandi — frá hagrænu sjónarmiði skoðað. Flestar fram- kvæmdir, sem rikissjóður nötar fé til, eru minna háttar í samanburði við þetta. Auk þess er það ómetanlegt, að hæfi- leikar og reynsla hinna dáðrökku manna, er staðið liafa fyr- ir útgerð hér é landi, notist áfram. Það á að verða ein af meginreglum hins vænlanlega íslenzka afbrigðis af socialisnia að nola sér frumkvæði, áhuga og persónuleik einstaklings- ins — en til þess verður hann að njóta þess frelsis, sem hon- um er hvorki ætlað í hinum rússneska kommúnisma né hin- um þýzka national-socialisma. S.igri A'esturveldin, Rússland og Kína, þarf ekki að ætla annað, en að fyrirkomulag fram- tiðarinnar verði ofið hæði úr einstaklings- og frelsishyggju hinna veslrænu þjóða og félagshyggju hin'na austrænu. ARIÐ 1000 unnu íslendingar á Alþingi eitt hið mesta þrek- virki í sögu stjórnmála og félagsmála, sem sagan kann frá að greina. Þeir höfðu ekkert fordæmi annara þjóða um það. Það var fullkomlega frumleg heimaframleiðsla. Eru Islendingar þeir ættlerar orðnir á árinu 1942, tárinu, sem þeir höfðu kosið sér til að framkvæma endurreisn hins íslenzka lýðveldis, að þeim sé um megn að gera sambærilegt sam- komulag á sambærilegum örlagatíma? Samkomulag þeirra nú ætti þó að vera þeim mun heilla, sem andleg upplýsing og hverskonar þekking hefur vaxið síðan og kringumstæð- urnar eru, með allan heiminn í háli, jafnvel ennþá örlaga- ríkari. Þorgeir Ljósvetningagoði breiddi feld yfir höfuð sér og luigsaði málið. Barði Guðnumdsson segir, að hann hafi gert meira: hann hafi á sinn hátt sett sig i samband við æðri heim. Vilja ekki leiðtogar íslenzku þjóðarinnar nú og aðrir, er 204 ' jönÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.