Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 21

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 21
„Er fáðir okkar frískur?“ spurði liann Siu-li. Hann fann að hún hikaði örlitið við, áður en liún svaraði. „Já, honum hður vel, en það vildi svo til, að hann þurfti að sinna mikils- varðandi máli; annars liefði hann komið.“ Wang Ting ræskti sig. „Faðir yðar hað mig að bjóða yður velkominn heim,“ sagði hann liátíðlega, „og hann vonast eftir yður sem allra fvrst. Gestum hefur verið hoðið til veizlu klukkan sjö og liún er þegar orðin hálf-sex. Þér þurfið að hvílast og hann mun óska eftir að dvelja með yður litla stund í einrúmi.“ Wang Ting vék lil hliðar, er Iiaim hafði innt af hendi í'kyldu sina. „Þakka yður fyi'ir,“ sagði Martin kurteislega. „Nú skulum við flýta okkur heim,“ sagði Siu-li allt i einu fjörlega. „Wang Ting! Þér sjáið um farangurinn; við ^etlum að halda áfram.“ Wang Ting lmeigði sig og tók við farangurs-skirteinunum, sem Marlin rétti honum. Fáum mínútum síðar sátu svstkinin hlið við hlið í bifreið, sem faðir þeirra átti. I fyrstu voru þau þögul. Það greip þau hæði einhver feinmi, þegar þau voru orðin ein. Þótt þau fyndu greinilega til skyldleikans, var sannleikurinn sá, að ungi maðurinn og ll!kga stúlkan voru orðin hvort öðru ókunnug. En Martin gleymdi sér brátt. »Eg kannast ekki við þessa leið,“ sagði hann. „Ég hélt, að yið hevgðum venjulega til hægri hér.“ »Það var alltaf venjan, áður en Jajianar komu,“ svaraði Siu-li. „Nú förum við þessa leið, til þess að sneiða hjá aðal- iiaekistöðvum þeirra.“ »Ég skil,“ sagði Martin. Hann vissi, að Peking var öll á 'aldi Japana. Enda þótt faðir hans og systir hefðu ekki sagt honum það í hréfum sínum, höfðu hlöðin i New York fært iipnum heim sanninn, en þar hafði hann dvalið við nám. í tyrstu bjóst hann við að frétta i hverju hréfi, að l'jölskylda sm hefði flutzt í burtu, en er stundir liðu og ekkert heyrðist 1 þá átt, fór hann að halda, að ástandið væri ekki eins ger- Jörð 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.