Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 40

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 40
kvæmasta grein fyrir allri tilhögun verksins og' tilgangi, legu, dýpt og lögun skurðsins, afstöðu lians í framræslukerf- inu o. fl. Með öðrum orðum, að reyna að setja okkur inn í hinn vísindalega lilgang verksins. Að aka skarni á völl hefur alll frá dögum Njáls þótt frem- ur lítilmótlegur slarfi. Ef ég nú spyr: Hvað er mykja? mundu flestir svara, að hún sé saprindi búfénaðar. Hinn vísindalega sinnaði verkamaður, sem dreifir mykju á völl, mundi svara, að mykja væri jurtanæring og í því ljósi mundi liann skoða starf sitt og haga því þannig, að mykjan sem jurtanæring geti komið að sem beztum notum, en þá þarf hann líka að vita margl um eðli þessa áburðar og um eiginleika þeirra jurta, sem eiga að hagnýta liann. Ef þeir, sem hin líkamleg- störf vinna, ynnu þau yfirleitt með vísindalegu hugarfari, mundi þeim ekki aðeins verða vinnan aðgengilegri og léttari, heldur mundu skilyrðin til verklegra umbóta og framþróunar aukast stórkostlega, auk þess sem stór verðmæti mundu sparast, sem nú fara forgörð- um vegna þess, að allur fjöldi þeirra, sem störfin vinna, hafa vanmetið hlutverk siít. M ÍÞRÓTTAGILDI vinnunnar er það lil marks, að bæði fyrr og síðar hefur miktum vinnuafrelgum verið á lofti haldið eigi síður en öðrum afrekum; mætti vafalaust finna þess allmörg dæmi i fornsögum, án þess að grípa til ham- fara aflraunamanna, svo sem vegagerðar berserkja Víga- Styrs eða þess þá Ormur Stórólfsson slær völl i föðurhúsum eða her hey í garð hjá karli föður sínum. Ilef ég ekki rann- sakað þetta mál á þeim veltvangi, en vel má benda á Ásbjörn Vegghamarr sem dæmi þess, að góð vinnuafköst voru á þeim tímum allvel metin. Ásbjörn segir, þegar Þórir Englandsfari vill ekki selja lionum varninginn vegna féleysis hans: „Ekki er ek fémikill sagður, en er þó skjótt aflandi á verkum mín- um og þrifsemi“. Á siðari öldum hafa og mvndast æfintýri um verldeikni ýmsra manna, svo sem slátt Magnúsar sálar- háska, og fyrir fáum árum var það alltítt, að kappsláttur væri meðal íþrótta á héraðsmótum og skipaði þar virðulegan 230 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.