Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 54

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 54
[rnnga. Bjarna bar þar að og mælti: „Þetta er illt verk og þrælum einum samboðið." Þessu jánkaði lagsi, en vissi ekki, livernig losast mætti við verkið. Bjarni gaf honum það ráð, nð sökkva sleggjuskrattanum. Snemma morguns fyrir allar aldir réri Sæmundur út á sund með sleggjuna og kastaði út- ftyrðis. En þegar að landi kom, stóði afi minn í fjörunni og spurði Sæmund, liverra erinda hann hefði farið út á sund. „Hann Bjarni sagði mér það,“ svaraði lagsi. Var hann svo sendur gangandi norður á Borðeyri eflir sleggjuhaus. Eitt sinn tjargaði Bjarni bát. Sæmund har þar að og piss- aði á bátinn jafnharðan og Bjarni tjargaði og fór spart með vatnið. Varð Bjarni þá fokvondur og stakk tjörukústinum inn í klauf Sæmundar. Sagði Sæmundur síðar, að þetta hefði Bjarni gengið næst lífi sínu. „Þvi ekki gat ég pissað í kopp- inn minn nóttina eftir; allt var stoppað af tjöru.“ Jón Bergsson var greindur maður, nokkuð sérvitur, og leit niður á Sæmund. Nú var það venja í Akureyjum, að um 50 ær voru liafðar á vetrum í Lyngey. Var þar fjárhús, hlaða og ein stofa með lítilli eldavél. Sæmundur og Agnes höfðu fjölda marga vetur verið í Lyngev, gætt fjárins, og fór vel á með þeim. En nú kom að því, að Sæmundur andaðist. Báð- um við þá Jón Bergsson að gæta fjárins, en þar eð leitt þótti að liafa karlinn einan úti i eynni, varð það úr, að Agnes réðst til eyjarinnar með Jóni. Fyrstu vikuna fréttum við eklcert af þeim, en á áttunda degi kom Jón róandi með Agnesi, og skýrði svo frá, að nú væri Sæmundur orðinn fjörugur, þvi ýmist riði hann liúsum eða brölti á sér á nóttunni. Ivvað hann þetta allt Agnesar skuld. Eftir þetta gætti Jón einn ánna. í nágrenni okkar bjó bóndi, einkennilegur maður. Hann var enginn búsýslumaður, en las mikið. Hann var fróður, en ekki mála-maður og misnotaði þvi ósjaldan útlend orð, sem hann brá ofl fyrir sig í tali við lieldri menn. Einu sinni voru þeir staddir hjá honum, Torfi Bjarnason og faðir minn. Trjáviði hafði verið skipað þar upp. og voru þeir Torfi og faðir minn að skoða viðinn. Einhver kallaði til bónda og spurði um þá Torfa og Pétur, en hann svaraði: „Þeir eru að musicera niður lijá viðnum.“ 244 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.