Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 29
Japanai’. Þú veizt vel, að Muraki barón er æfagamall vinur
bans.“
Jé, hann vissi það. Þegar liann var lítill drengur, var Mur-
aki harón, sem þá var góðlegur, roskinn maður, alvanur að
færa honum smámyndir af léttivögnum og dýrum og ofur-
htla gylla silfurfislca. Engu að síður svaraði liann: „A þess-
um tímum getur enginn átl Japana að vin.“
„Það hef ég lika sagt föður okkar,“ sagði Siu-li með
bægð.
„Hverju svaraði hann?“ spurði Martin.
„Hann sagðist hafa lifað of mai'gar styrjaldir til þess, að
•iann léti þær liafa áhrif á vináttu sína.“
Þau horfðu hvort á annað og úr augum þeirra skein sorg
°g hið algera vonleysi æskunnar.
i,Það eru slíkir menn, sem stevpa landinu okkar í glötun,“
brópaði Martin „og eg ætla að láta hann heyra það.“
„Ætlarðu að segja þetta við föður okkar?“ spurði hún
skelfd.
„Ég óttast hann ekki framar, ekki eftir það, sem gerðist í
kvöld. Þú liefðir átt að sjá, hvernig liann skreið fyrir þessum
uflu, reigingslegu mönnum. Gullflúrið á einkennishúningum
þeirra var engu líkara en þeir væru útsteyptir í kláða! Hann
gleymdi ekki heldur að titla ])á nógu mikið, kalla þá hers-
höfðingja og livað annað! Ilann neyddi ofan í þá því bezta,
seni völ var á, og horfði á þá drekka sig fulla, eins og þeir
gerðu honum greiða með því. Ég kom varla nokkru niður,
1-ótt ég hafi hlakkað til þess árum saman að fá hákarlsugga
°g endur steiktar á teini.“ Svipur unga mannsins var svo
þungbúinn, að hún hrópaði óttaslegin:
„Vist er þetta hræðilegt, en hvernig getur þú minnzt á þetta
við föður okkar ?“
„Ég get það,“ svaraði hann. „Við lifum ekki á dögum
Éonfúsíusar.“
Vð svo mæltu skundaði hann að húsi föður síns. Það var
°i'ðið mjög framorðið. Herbergin, sem faðir hans liafðist
'|ð í einsamall, snéru út að kyrrlátum húsagarði og hvergi
Sast Ijós. Hann hikaði og fann, að sig mundi hresta kjark lil
Jörð 010