Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 29

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 29
Japanai’. Þú veizt vel, að Muraki barón er æfagamall vinur bans.“ Jé, hann vissi það. Þegar liann var lítill drengur, var Mur- aki harón, sem þá var góðlegur, roskinn maður, alvanur að færa honum smámyndir af léttivögnum og dýrum og ofur- htla gylla silfurfislca. Engu að síður svaraði liann: „A þess- um tímum getur enginn átl Japana að vin.“ „Það hef ég lika sagt föður okkar,“ sagði Siu-li með bægð. „Hverju svaraði hann?“ spurði Martin. „Hann sagðist hafa lifað of mai'gar styrjaldir til þess, að •iann léti þær liafa áhrif á vináttu sína.“ Þau horfðu hvort á annað og úr augum þeirra skein sorg °g hið algera vonleysi æskunnar. i,Það eru slíkir menn, sem stevpa landinu okkar í glötun,“ brópaði Martin „og eg ætla að láta hann heyra það.“ „Ætlarðu að segja þetta við föður okkar?“ spurði hún skelfd. „Ég óttast hann ekki framar, ekki eftir það, sem gerðist í kvöld. Þú liefðir átt að sjá, hvernig liann skreið fyrir þessum uflu, reigingslegu mönnum. Gullflúrið á einkennishúningum þeirra var engu líkara en þeir væru útsteyptir í kláða! Hann gleymdi ekki heldur að titla ])á nógu mikið, kalla þá hers- höfðingja og livað annað! Ilann neyddi ofan í þá því bezta, seni völ var á, og horfði á þá drekka sig fulla, eins og þeir gerðu honum greiða með því. Ég kom varla nokkru niður, 1-ótt ég hafi hlakkað til þess árum saman að fá hákarlsugga °g endur steiktar á teini.“ Svipur unga mannsins var svo þungbúinn, að hún hrópaði óttaslegin: „Vist er þetta hræðilegt, en hvernig getur þú minnzt á þetta við föður okkar ?“ „Ég get það,“ svaraði hann. „Við lifum ekki á dögum Éonfúsíusar.“ Vð svo mæltu skundaði hann að húsi föður síns. Það var °i'ðið mjög framorðið. Herbergin, sem faðir hans liafðist '|ð í einsamall, snéru út að kyrrlátum húsagarði og hvergi Sast Ijós. Hann hikaði og fann, að sig mundi hresta kjark lil Jörð 010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.