Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 55

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 55
Einu sinni spurði faðir minn bónda, hvorl hestar sínir, sem voru geymdir þar, væru við. „Nei, því ver og miður,“ svaraði hann, „þeir promeneruðu fram á dal í morgun.“ Sem dæmi um vináttu nágranna okkar, vil ég að síðustu segja þessa sögu: Jón í Rauðseyjum, er seinna fluttist til Ameríku, tengdafaðir Stefáns prófasts Björnssonar í Suður- Múlasýslu, var mikill heimilisvinur okkar. Dag nokkurn komu tvær skektur inn svokallað Kríuskerssund iá leið til okkar. Drifhvítt segl var á annarri skektunni, og var hún iiýmáluð. Jón í Rauðseyjum var við 3ja mann á þessari skektu, en á hinni var nágranni hans, Magnús bóndi í Rúff- eyjum, við annan mann, og þótti okkur óvenjulegt, að ná- grannarnir skyldu koma á tveim bátum. Gistu þeir hjá okk- ur um nóttina, en fóru daginn eftir. Um leið og Jón kvaddi föður minn, sagði hann eittlivað á þá leið, að hér væri liann nieð nýja skektu, sem hann hefði smíðað, og mæltist til þess, að hún yrði látin heita Björg. Þetla var gjöf frá Jóni. Skekt- an var fjórróin og bezti bátur. Akureyjaheimilið er mér kært. Og svo kvað Þorsteinn: Hvar sem fer fótur þinn, þó fenni í ævislóð, hugurinn vitjar vangsins, þar vaggan þín stóð. Ótrúlegt — en satt NU ER Septembermánu'ður og Septembermánuður hefur nokk- uð sér lil ágætis fram yfir aðra mánuði, sem hætt er við, að fáum sé tjóst, en það er b e t r i m j ó 1 k. Flestir mundu víst ímynda 'Ser) að frá Ágústlokum færu sumargæði mjólkur ört minnkandi, en sannleikurinn er sá, að eftir athugunum Rannsóknastofu ríkis- lns, sem gerðar voru undir lok hvers mánaðar i heill ár, er mjólk- 111 ekki að eins bezt, heldur langbezt í September. Hér eru gæðin núðuð við C-fjörefnis-innihald, þvi að það er hvorttveggja, að það ei' bæði veili bletturinn (ásamt járn-innihaldinu) á hinum full- '■omna hollustuefnaskara mjólkur, og veili bletturinn i íslenzku h*ataræði, samanborið við erlent. Það er talið, að maðurinn þurfi j J~750 mgr. af fjörefni þessu á dag, til að vera vel haldinn, en í litra af „samsölu“-mjólk undir lok Septembermánaðar eru ein- mitt nn' 30 nigr. í Apríl er C-innihaldið minnst: 7 mgr. JÖRÐ 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.