Jörð - 01.09.1942, Page 55

Jörð - 01.09.1942, Page 55
Einu sinni spurði faðir minn bónda, hvorl hestar sínir, sem voru geymdir þar, væru við. „Nei, því ver og miður,“ svaraði hann, „þeir promeneruðu fram á dal í morgun.“ Sem dæmi um vináttu nágranna okkar, vil ég að síðustu segja þessa sögu: Jón í Rauðseyjum, er seinna fluttist til Ameríku, tengdafaðir Stefáns prófasts Björnssonar í Suður- Múlasýslu, var mikill heimilisvinur okkar. Dag nokkurn komu tvær skektur inn svokallað Kríuskerssund iá leið til okkar. Drifhvítt segl var á annarri skektunni, og var hún iiýmáluð. Jón í Rauðseyjum var við 3ja mann á þessari skektu, en á hinni var nágranni hans, Magnús bóndi í Rúff- eyjum, við annan mann, og þótti okkur óvenjulegt, að ná- grannarnir skyldu koma á tveim bátum. Gistu þeir hjá okk- ur um nóttina, en fóru daginn eftir. Um leið og Jón kvaddi föður minn, sagði hann eittlivað á þá leið, að hér væri liann nieð nýja skektu, sem hann hefði smíðað, og mæltist til þess, að hún yrði látin heita Björg. Þetla var gjöf frá Jóni. Skekt- an var fjórróin og bezti bátur. Akureyjaheimilið er mér kært. Og svo kvað Þorsteinn: Hvar sem fer fótur þinn, þó fenni í ævislóð, hugurinn vitjar vangsins, þar vaggan þín stóð. Ótrúlegt — en satt NU ER Septembermánu'ður og Septembermánuður hefur nokk- uð sér lil ágætis fram yfir aðra mánuði, sem hætt er við, að fáum sé tjóst, en það er b e t r i m j ó 1 k. Flestir mundu víst ímynda 'Ser) að frá Ágústlokum færu sumargæði mjólkur ört minnkandi, en sannleikurinn er sá, að eftir athugunum Rannsóknastofu ríkis- lns, sem gerðar voru undir lok hvers mánaðar i heill ár, er mjólk- 111 ekki að eins bezt, heldur langbezt í September. Hér eru gæðin núðuð við C-fjörefnis-innihald, þvi að það er hvorttveggja, að það ei' bæði veili bletturinn (ásamt járn-innihaldinu) á hinum full- '■omna hollustuefnaskara mjólkur, og veili bletturinn i íslenzku h*ataræði, samanborið við erlent. Það er talið, að maðurinn þurfi j J~750 mgr. af fjörefni þessu á dag, til að vera vel haldinn, en í litra af „samsölu“-mjólk undir lok Septembermánaðar eru ein- mitt nn' 30 nigr. í Apríl er C-innihaldið minnst: 7 mgr. JÖRÐ 245

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.