Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 59

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 59
af livers kyns fjörefnalyfjum og dembdi þeim öllum i sig. Eftir örfáa daga fór að „rofa til“, hann gat beitt hug- anum að vinnu sinni og þnrfti ekki lengur áfengi til þess að bera sig eins og maður. Hann gaf Hillman’s-spítala skýrslu um reynslu sina. Ilann sagðist geta búizt við, að þúsundir háskólastúdenta og ungra manna í illa launuð- um stöðum væru vanaldir eins og bann. ' Ivennir nú saga þessa unga manns, að allir, sem eru taugaóstyrkir, þreyttir og áliyggjufullir, eigi að fara beint i apótekið og lcaupa sér vitaminpillur? Nei. Þessi piltur bafði lieppnina með sér. En sinnisveiki hans hefðí getað verið af öðrum rótum runnin. Enginn skvldi ráðleggja kunningja sínum að neyta fjörefna, þótt hann úiegrist og sé lystarlaus, því að bak við þau sjúkdómseinkenni get- _ur leynzt krabbamein, berklaveiki eða hvert annað dauða- uiein sem vera skal. Kjarni málsins er þessi: sá, seni er miðnr sín og óhraustnr, á að fara til tæknis og fá fjör- efnin hjá honum. En þá játningu verður að gera, að fjörefnavísindin eru mörgum lækninum ennþá lokuð bók. Ilver, sem er las- inn og er ekki af lækni sínum ráðlagt annað en „fjöl- breytt fæða“, liefur fullan rétt til þess að spyrjast fyrir Uni þessi nýju efni, sem ef til vill kynnu að leiða í ljós óulinn efnaskort. Fyrir skömmu skar læknir einn í Mt. Ivisco upp bíl- stjóra. Þegar maðurinn hafði náð sér eflir aðgerðina, tók hann upp silt fyrra starf, en var alls ekki samur maður °g áður. Hann var útlialdslaus, dauðþreyttur löngu áður en dagsverkinu var lokið. Lækninum datt í hug, að vita- Uunskortur myndi ganga að bílstjóranum og gaf honum |Jvi heljarmikinn skamnit af Thiamin, B^-fjörefninu, inn 1 æð. Að tveim dögum liðnum kom bílstjórinn til hans ng sagðist honum svo frá, að morguninn eftir innspýt- lnguna hefði liann farið til vinnu sinnar fullur áhuga. Heimilislæknarnir vita, að svona árangur næst ekki á hverjum degi. En nýju efnin eru þeim livöt. Með hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.