Jörð - 01.09.1942, Page 59

Jörð - 01.09.1942, Page 59
af livers kyns fjörefnalyfjum og dembdi þeim öllum i sig. Eftir örfáa daga fór að „rofa til“, hann gat beitt hug- anum að vinnu sinni og þnrfti ekki lengur áfengi til þess að bera sig eins og maður. Hann gaf Hillman’s-spítala skýrslu um reynslu sina. Ilann sagðist geta búizt við, að þúsundir háskólastúdenta og ungra manna í illa launuð- um stöðum væru vanaldir eins og bann. ' Ivennir nú saga þessa unga manns, að allir, sem eru taugaóstyrkir, þreyttir og áliyggjufullir, eigi að fara beint i apótekið og lcaupa sér vitaminpillur? Nei. Þessi piltur bafði lieppnina með sér. En sinnisveiki hans hefðí getað verið af öðrum rótum runnin. Enginn skvldi ráðleggja kunningja sínum að neyta fjörefna, þótt hann úiegrist og sé lystarlaus, því að bak við þau sjúkdómseinkenni get- _ur leynzt krabbamein, berklaveiki eða hvert annað dauða- uiein sem vera skal. Kjarni málsins er þessi: sá, seni er miðnr sín og óhraustnr, á að fara til tæknis og fá fjör- efnin hjá honum. En þá játningu verður að gera, að fjörefnavísindin eru mörgum lækninum ennþá lokuð bók. Ilver, sem er las- inn og er ekki af lækni sínum ráðlagt annað en „fjöl- breytt fæða“, liefur fullan rétt til þess að spyrjast fyrir Uni þessi nýju efni, sem ef til vill kynnu að leiða í ljós óulinn efnaskort. Fyrir skömmu skar læknir einn í Mt. Ivisco upp bíl- stjóra. Þegar maðurinn hafði náð sér eflir aðgerðina, tók hann upp silt fyrra starf, en var alls ekki samur maður °g áður. Hann var útlialdslaus, dauðþreyttur löngu áður en dagsverkinu var lokið. Lækninum datt í hug, að vita- Uunskortur myndi ganga að bílstjóranum og gaf honum |Jvi heljarmikinn skamnit af Thiamin, B^-fjörefninu, inn 1 æð. Að tveim dögum liðnum kom bílstjórinn til hans ng sagðist honum svo frá, að morguninn eftir innspýt- lnguna hefði liann farið til vinnu sinnar fullur áhuga. Heimilislæknarnir vita, að svona árangur næst ekki á hverjum degi. En nýju efnin eru þeim livöt. Með hjálp

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.