Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 70
BÚNAÐARFÉLÁG ÍSLANDS
HEFDR ÞESSAR BÆKUR TIL SÖLU:
Kennslubók í efnafræði,
eftir Þóri GuSmundsson, kr. 3,75 í bandi.
Líffæri búfjárins og störf þeirra,
eftir Þóri GuSmundsson, kr. 7,00 í bandi, kr. 6,00 ób.
Hestar,
eftir Theodór' Arnbjörnsson, kr. 9,00 í bandi, kr. 7,00 ób.
Járningar,
eftir Theodór Arnbjörnsson, kr. 4,00 í bandi, kr. 3,00 ób.
Vatnsmiðlun,
eftir Pálma Einarsson, kr. 5,00 i bandi, kr. 3,00 ób.
Búfjáráburður,
eftir Guðm. Jónsson, kr. 4,00 ób.
Mjólkurfræði,
eftir Sigurö Pétursson, kr. 3,00 í bandi.
Aldarminning Búnaðarfélags íslands,
2 biudi, eftir Þorkel Jóhannesson og Sigurð Sigurösson,
kr. 16,00 í bandi og kr. 12,00 óbundin, bæöi bindin.
Ærbók,
fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 5,00.
Búreikningaform,
einföld og sundurliSuS, kr. 4,50 og kr. 6,00.
Þessar bækur þurfa allir bændur aö kynna sér. Af sumum bók-
unum er upplagiS á þrotum. Dragiö því ekki aS kaupa þær.
Sendar gegn póstkröfu hvert á land, sem óskaS er.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
væru engar! í ööru lagi viS því, aS háttvirtir lesendur væru þeir
skussar, aS þeir finndu ekki prentvillur! í þriSja lagi því, aS þser
væru svo margar, aS enginn hefSi upp á þeim öllum. (Sbr. vörn
fyrir rétti: í fyrsta lagi fékk ég pottinn aldrei lánaSan. í öSru
XXXVI JÖRÐ