Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 31

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 31
„Þú ræðiiL- ekki lengur einn yfir tíma þínum,“ sagði Mar- tin djarflega. Faðir lians leit á hann snöggt. „Það er rétt, ég hef mikið að gera,“ sagði hann hlíðlega. Það var sem hula færðist yfir ásjónu hans og svipurinn var óskýr. Martin espaðist alll í einu. f sjö ár hafði liann nú umgengizt lireinskilna, örgeðja útlendinga, og hann gal ekki fellt sig framar við neitl rósamál. „Ég ætla að mæla af hreinskilni,“ sagði hann við föður sinn. „Ég undraðist mjög er ég hitti óvini vora í þessu liúsi.“ „Barón Muraki . .. .“ byrjaði faðir lians. En Martin greip frammí: „Baróninn var aðeins einn af ná- iega tuttugu.“ Svipur föður hans varð enn dulari. „Ákærir þú mig?“ spurði hann liógvær. „Já,“ svaraði Martin. Hann liafði ekki augun af föður sín- uin. En hann leil ekki undan. „Kertiur þér ekki til hugar, að ég kunni að hafa mínar ástæður?“ »Þú getur ekki liaft neinar málshætur.“ Glevmd smáatvik rifjuðust nú upp fvrir honum. Þegar hann var í New York, hafði kínverskur hekkjarbróðir hans allt í einu hælt að um- gangast hann. Er Martin ætlaði eitt sinn að neyða hann til þess að þiggja hoð sitt, hafði ungi maðurinn sagt stuttur í sPUna, áður en hann snerist á hæli: „Faðir minn þekkir ekki iöður þinn.“ Þá hafði honum aðeins fundizt það fáránlegur iyrirsláttúr fyrir vináttuslitum, að kínverskur kaupmaður í New York þekkti ekki kínverskan heldri mann i Peking. »Við því er varla hægt að húast,“ hafði Martin þá svarað þóttafullur og síðan alveg leitt manninn hjá sér. Nú skildi ^ann, hvernig i öllu lá. Og-nú skildi hann líka, hvað Ling Ma átti við kvöldið áður. »Veiztu, hvað fólk segir um þig?“ spurði hann. „Mér er það ókunnugt vegna þess, að ég hef aldrei hirt 11111 að vita það,“ svaraði faðir hans rólega. „Þú hlýtur að liirða um það nú. Þeir segja, að þú sért vin- ''eittur Japönum." Hann aðgætti svip föður sins, en sá hon- Uni hvergi bregða. „Meðal vina minna liafa ávalll verið Japanar.“ JÖRÐ 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.