Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 11
Hvað á þá til bragðs að taka? Hafa ráð Alexanders niikla,
Láta svo lítið að lilíta leiðsögn Jesú Krists.
í fornöld var frægur hnutur á helgistað nokkrum í Litlu
Asiu, er Gordion nefndist. Sú umsögn fylgdi hnútnum, að
sá, er megnaði að leysa liann, mundi leggja undir sig allan
heiminn. Margir konungar, kappar og liugvitsmenn freistuðu
árangurslaust að leysa lmútinn. Þá I)ar þar að Alexander
mikla á ungum aldri. Hann hjó á hnútinn — og varð mestur
landvinningamaður í fornöld.
I’að á einnig að höggva á þenna linút. Flokkarnir eiga á
þessari örlagaríku stund að fara að dænii postulans Páls og
»gleyma því, sem að baki er, og fesla sjónir sínar á“ stóru
sameiginlegu takmarki nú um hríð. Það er engin skömm
fyrir neinn — að „snúa við og verða eins og börnin“ — strilca
út hið liðna og snúa sér að því allshugar að hjarga þjóðinni
úr þeim háska að þekkja ekki vitjunartíma sinn og verða
'andræðum og niðurlægingu að hráð, sem enginn veit, hvar
yið lendir — í stað þess, að henni nýtist og blessist stórkost-
icgasta tækifærið, sem upp vfir hana hefur runnið og renna
111 un um óyfirsjáanlegan tíma. „Snúa við og verða eins og
hórnin“ - - og sýna liver öðrum traust og virðingu í slað tor-
úyggni og svívirðinga. „Snúa við og verða eins og börnin“
og sýna hógværð i kröfum og framkomu — því „sælir
°' u hógværir; þeir munu landið erfa‘*. „Snúa við og verða
cins og börnin“ — snúa athvglinni að því einu, sem athygli
cr vert, þegar mest ríður á, Guði, „föðurnum, sem er í leynd-
uin“ — „og faðirinn, sem sér í levndum, mun endurgjalda
þér.“
. Þella er óhætt. Það eitl er óhætt, þegar mesl á ríður og eng-
11111 kann með vissu fótum sínum forráð — hvað þá að
stj úrna af eigin hyggjuviti heilli stétt, allri þjóðinni, þegar
;'lll er í veði — og allt í boði, sé sannleikans eins leitað, liand-
fciðslu Droltins hlítt.
^ ér sögðum áðan, að skýringar vorar og uppástungur mætti
' onandi skoða sem rödd heilbrigðrar skynsemi og heilbrigðr-
ai> tdtinningar almennings, sem e. t. v. vantaði kunnugleika
scrfræðingsins til að geta haft gildi nema til hliðsjónar. Þau
Jörd oni