Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 63

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 63
þessu sambandi, þótt sú mynd sé ef til vill eitthvað smáfríð- ari en mvnd villimannsins? Er ekki livortlveggja skurðgoð? Heimspekigrýlan. ÉR segið, að liugtakið: „hinn ópersónulegi guð“ sé „al- gerlega heimspekilegt“ (leturirreyting mín). Þetta er að vísu rétt. En mér er ekki vel Ijóst, hvernig á að komast með ölln af án lieimspekinnar, ef um skilning á að vera að ræða í þessum efnum. Ef „lieimspeki" er eitthvað annað en nafnið tómt, táknar hún að mínum dómi fyrst og fremst skilning á lífinu og tilverunni, en þegar um slíkt er að ræða, getur svo farið, að þoka verði mörgu til hliðar um hríð, þar á meðal jafnvel líkingunum. Menn verða að gera það upp við sig, hvað það er, sem þeir vilja í þessum efnum. Vilja þeir skilning á lífinu, sannleikann og sannleikann einan? Sé svo, mega þeir áreiðanlega ekki fyrirlíta heimspekina. Annað mál er það, að ekki er sama, hver heimspekin er. Annars verð ég að segja ]>að, að mér finnst það dálítið furðulegt, hve sum heimspekileg liugtök, eins og t. d. það, sem Indverj- ar kalla „Maya“ (hlekkingu), virðast valda miklum hneyksl- unum. Ég hef í sumum ritum minum (í „Ilmi skóga“ og ■víðar) reynt að gera ofurlitla grein fyrir þeirri kenningu Vedantistanna indverslcu, að allt hið skynræna sé í vissum ^kilningi blekking. í kosningaharáltu þessa sumars notaði stjórnmálaóviti einn þessar tilraunir mínar til árása á mig, °g var að vísu ekki við öðru að húast úr þeirri átt, enda litl- um skilningi þar fyrir að fara. En nú virðist mér að þér, sem þó eruð góðviljaður maður og gætinn, fallið fyrir svipaðri freistingu, þ. e. að segja að Imoða úr lílt skildu efni pappírs- kúlu til þess að kasta í skoðanaandstæðing. En ég get sagt yður það, að jafnvel efnishyggjuvísindi Vesturlanda eru Uijög farin að nálgast þessa kenningu Indverja. Þau eru að minnsta kosti hælt að hneykslast á henni. Sannleikurinn er uú líka sá, að J)að þarf ósköp litla heimspeki og ósköp litla vísindalega þekkingu, til þess að geta áttað sig að einhverju leyti á þessu máli. Það J>arf ekki annað en ofurlitla skynsam- lega íhugun. Hvar er snjórinn, sem féll í fyrra? Hvar er Jörð 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.