Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 6

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 6
lega í samábyrgð nú orðið!), jafnvel svo hófsömum kröfum sem þessum, — en þá brestur ímyndunarafl lil að skilja, að þeir, sem mestu náða hér í landinu, foringjar stjórnmála- flokka og stétlarsamtaka, verða sakfelldir bæði af samtíð og sögu, ef þolinmæði lierveldanna hér kvnni að þrjóta af þessum og þvílíkum ástæðum. Og það er athugandi og afsak- andi, að þolinmæði stórvelda, seni í lifshættu eru stödd, er sjaldan mikil gagnvart smáþjóðum, er gera sér leik að alvörunni og sýna jafnvel baráttu þeirra fyrir lifi, frelsi og framtíð yfirlætislegan kulda — að ekki sé talað um, þegar þær auk þess eiga sjálfar að njóta sigursins að. Það er bæði gömul saga og ný, að stórveldi taki raunverulega ráðin af ,.fullvalda“ smáríki á allt annan og Jiungbærari liált, en hér liefur verið gert, enn sem komið er. Ganga á hátíðleg heit! Það er ekki i dag fremur en fyrir lí) öldum til neitt, sem heitir: „Vér erum niðar Abrabams“. Traustið, sem stóð að baki binu bátíðlega lieiti, verður að viðbaldast með stöðugri jákvæðri afstöðu af bálfu bins aðiljans. Engin lieit eru virt á annari undirstöðu. Og sízt af stórveldum, — sem stödd eru í dauðans hættu. Islenzku þjóðinni var í þessu sambandi trevst til beilbrigðs Jjjóðlífs og velsæmis. Ekki var það nú annað. Þó að ekki kæmi lil liins versta, þá eru það óyfirsjáanleg tækifæri, sem- vér spilum úr höndum vorum, ef vér gerum Bandaríkjamenn leiða á oss með skepnulegum innbvrðis áflogum um blóðpeningá (sem auðvitað verða þá eftir allt saman bara pappírssneplar) og auðvirðilega „flokkshags- muni“. Enn sem komið er er sú mikla 'þjóð full af góðfýsi í vorn garð. VERJA er um að saka, ef illa fer? Leiðtogana í stjórn- málum og stéttadeilum. Undir þeirra forsjá var ís- lenzka þjóðin komin á jrztu nöf fjárhagslega, er ófriðurinn skall á. Þrátt fyrir góðæri gerðust þau fádæmi i sögu sið- aðra þjóða, að flestallir framleiðendur landsins urðu sama sem gjaldþrota og eklci valt á öðru árum saman, en að síld- veiðin brygðist eina vertíð, til að ríkissjóðurinn yrði líka 196 jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.