Jörð - 01.09.1942, Side 6

Jörð - 01.09.1942, Side 6
lega í samábyrgð nú orðið!), jafnvel svo hófsömum kröfum sem þessum, — en þá brestur ímyndunarafl lil að skilja, að þeir, sem mestu náða hér í landinu, foringjar stjórnmála- flokka og stétlarsamtaka, verða sakfelldir bæði af samtíð og sögu, ef þolinmæði lierveldanna hér kvnni að þrjóta af þessum og þvílíkum ástæðum. Og það er athugandi og afsak- andi, að þolinmæði stórvelda, seni í lifshættu eru stödd, er sjaldan mikil gagnvart smáþjóðum, er gera sér leik að alvörunni og sýna jafnvel baráttu þeirra fyrir lifi, frelsi og framtíð yfirlætislegan kulda — að ekki sé talað um, þegar þær auk þess eiga sjálfar að njóta sigursins að. Það er bæði gömul saga og ný, að stórveldi taki raunverulega ráðin af ,.fullvalda“ smáríki á allt annan og Jiungbærari liált, en hér liefur verið gert, enn sem komið er. Ganga á hátíðleg heit! Það er ekki i dag fremur en fyrir lí) öldum til neitt, sem heitir: „Vér erum niðar Abrabams“. Traustið, sem stóð að baki binu bátíðlega lieiti, verður að viðbaldast með stöðugri jákvæðri afstöðu af bálfu bins aðiljans. Engin lieit eru virt á annari undirstöðu. Og sízt af stórveldum, — sem stödd eru í dauðans hættu. Islenzku þjóðinni var í þessu sambandi trevst til beilbrigðs Jjjóðlífs og velsæmis. Ekki var það nú annað. Þó að ekki kæmi lil liins versta, þá eru það óyfirsjáanleg tækifæri, sem- vér spilum úr höndum vorum, ef vér gerum Bandaríkjamenn leiða á oss með skepnulegum innbvrðis áflogum um blóðpeningá (sem auðvitað verða þá eftir allt saman bara pappírssneplar) og auðvirðilega „flokkshags- muni“. Enn sem komið er er sú mikla 'þjóð full af góðfýsi í vorn garð. VERJA er um að saka, ef illa fer? Leiðtogana í stjórn- málum og stéttadeilum. Undir þeirra forsjá var ís- lenzka þjóðin komin á jrztu nöf fjárhagslega, er ófriðurinn skall á. Þrátt fyrir góðæri gerðust þau fádæmi i sögu sið- aðra þjóða, að flestallir framleiðendur landsins urðu sama sem gjaldþrota og eklci valt á öðru árum saman, en að síld- veiðin brygðist eina vertíð, til að ríkissjóðurinn yrði líka 196 jönn

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.