Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 35

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 35
ið þindarlaust og riðið livaða skepnu sein var. Eitt sinn stökk hún á balc uxa, sem bóndi nokkur liafði fyrir vagni sínum. Og liún aflók með öllu að nola bifreiðina, sem Siu-li stakk UPP á, að þau tækju með sér daginn, sem þau fóru að lieiman. „Hvers vegna eigum við að burðast með vél, sem aðeins er hægt að hafa gagn af fáeinar mílur?“ spurði liún báðslega. Á því augnabliki gerði liann sér ekki fulla grein fyrir því, bvaða sannleikur lá í orðum hennar, Þau lögðu af stað einn bjartan sumardag, livert um sig' með bakpoka og ekkert annað, Faðir þeirra fór aldrei á fætur fyrr en um liádegi og þegar Wang Ting mætti þeim við hliðið, hneigði bann sig °g lirosti um leið og bann sagði: „Þið eruð heppin með frí- 'Jaginn ykkar.“ Þau litu hvort á annað og brostu, án þess bann sæi. „Það verður lika langur frídagur,“ svaraði Martin. Þegar ]iau liöfðu gengið hálfan daginn, var Siu-li orðin l!Ppgefin. Það var steikjandi sólarhiti, en Mengan, sem trítlaði bljóðlega í rvkinu á flókaskónum sínum, vorkenndi benni °g sagði: „Á morgun verður þú duglegri að ganga.“ Hún skyggndist um eftir einhverju farartæki og litlu síðar stöðv- aði hún bónda, sem vará heimleið frá markaðinum með tóm- ai’ bjólbörur og bað um að fá að sitja i. Hann tók því vel, en þegar Mengan l>anð Siu-li að setjast upp i, varð liann .elcki ebis hrifinn. »Ég hélt, að þú ættir við sjálfan þig, litli hermaður,“ mald- a«i bann í móinn! „Það er sama — þetta er vinstúlka mín,“ svaraði Mengan 1(,lega, og bóndinn ók Siu-li í hjólbörunum sínum eins langt °g banri ætlaði. „Hvers vegna vildi liann gera það fyrir þig?“ spurði Mar- bn, því hann furðaði sig á þvi, live allir virtust vilja hjálpa tessu stelpukrih. „Hann veit, að við erum að vinna fyrir þá,“ svaraði Meng- 1,11 hikandi. „Og ég á oft leið hér um.“ .Það var allsstaðar sama sagan; með hispursleysi, sem liefði Verið talin frekja, ef einhver önnur hefði ált í lilut, bar Meng- an fram óskir sínar og þær voru uppfylltar jafnóðum. Bak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.