Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 61

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 61
við önnur efni, seni taka af þvi vonda bragðið. Þannig framleiða þeir ódýra fæðutegund, sem inikið er notuð ofan á brauð á Hillman’s-spítala og gefst einkar vel sem læknislyf við sjúkdómum, sem stafa af B-fjörviskorti. Auk fjörefnanna er í „osti“ þessum eggjahvítuefni, kol- vetni og fita, svo að hann er sannarlega ekkert „vatn í maga“. Nú eru á döfinni ráðstafanir til tryggingar því, að bæði ber og óbreyttir borgarar Bandaríkjanna verði þessara gæða aðnjótandi. Margir halda því fram, að B-fjörviskorturinn taki að þjá barnið þegar á fyrsta æfiskeiði þess, og' sé bér að finna orsökina til þess, hve mörg skólabörn eru fram- faralítil og silakeppsleg. Tom Spies liefu'r nú með bönd- um fjöldatilraunir, sem eiga að sýria, bver áhrif „ostur- inn“ befir á krakkaskinnin. Vitaskuld getur manninn skort fleiri fjörefni en þau, sem táknuð eru með B. En einnig með lilliti til þess g'ef- ur „osturinn” góðar vonir. Saman við bann má blanda bverju öðru þekktu fjörefni, sem vera skal, t. d. A, E og K, sem levsast í fitu, og C, sem leysist í vatni. Og hér við hætist, að á allra siðustu timuin liefur vísindamönn- um tekizt að framleiða ger, sem innibeldur tíu sinnum meira Tbiamin en venjulegt ger. Nú er svo komið, að læknarnir bafa ódýr fjörefni handa á milli og' geta því prófað sannleiksgildi þeirra spádómsorða, sem James McLester befir látið sér um munn fara: „Vísindi liðinnar aldar bafa veitt því fólki, sem tileink- ur sér þekkingu læknisfræðinnar á næmum sjúkdómum, hetra beilsufar og lengri meðalaldur. í framtíðinni eru likur til jiess, að þeir kvnþættir, sem færa sér í nvt nú- hmaþekkingu á manneldi, bljóti að launum bærri lík- amsvöxt, meiri starfsþrótt, aukið langlifi og fullkomn- ara menningarstig. Nú má segja, að maðurinn sé að verulegu leyti smið- ur sinnar eigin gæfu, í stað þess sem hann eitt sinn var uðeins leiksoppur miskunnarlausra örlaga.“ JÖRD 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.