Jörð - 01.09.1942, Side 61

Jörð - 01.09.1942, Side 61
við önnur efni, seni taka af þvi vonda bragðið. Þannig framleiða þeir ódýra fæðutegund, sem inikið er notuð ofan á brauð á Hillman’s-spítala og gefst einkar vel sem læknislyf við sjúkdómum, sem stafa af B-fjörviskorti. Auk fjörefnanna er í „osti“ þessum eggjahvítuefni, kol- vetni og fita, svo að hann er sannarlega ekkert „vatn í maga“. Nú eru á döfinni ráðstafanir til tryggingar því, að bæði ber og óbreyttir borgarar Bandaríkjanna verði þessara gæða aðnjótandi. Margir halda því fram, að B-fjörviskorturinn taki að þjá barnið þegar á fyrsta æfiskeiði þess, og' sé bér að finna orsökina til þess, hve mörg skólabörn eru fram- faralítil og silakeppsleg. Tom Spies liefu'r nú með bönd- um fjöldatilraunir, sem eiga að sýria, bver áhrif „ostur- inn“ befir á krakkaskinnin. Vitaskuld getur manninn skort fleiri fjörefni en þau, sem táknuð eru með B. En einnig með lilliti til þess g'ef- ur „osturinn” góðar vonir. Saman við bann má blanda bverju öðru þekktu fjörefni, sem vera skal, t. d. A, E og K, sem levsast í fitu, og C, sem leysist í vatni. Og hér við hætist, að á allra siðustu timuin liefur vísindamönn- um tekizt að framleiða ger, sem innibeldur tíu sinnum meira Tbiamin en venjulegt ger. Nú er svo komið, að læknarnir bafa ódýr fjörefni handa á milli og' geta því prófað sannleiksgildi þeirra spádómsorða, sem James McLester befir látið sér um munn fara: „Vísindi liðinnar aldar bafa veitt því fólki, sem tileink- ur sér þekkingu læknisfræðinnar á næmum sjúkdómum, hetra beilsufar og lengri meðalaldur. í framtíðinni eru likur til jiess, að þeir kvnþættir, sem færa sér í nvt nú- hmaþekkingu á manneldi, bljóti að launum bærri lík- amsvöxt, meiri starfsþrótt, aukið langlifi og fullkomn- ara menningarstig. Nú má segja, að maðurinn sé að verulegu leyti smið- ur sinnar eigin gæfu, í stað þess sem hann eitt sinn var uðeins leiksoppur miskunnarlausra örlaga.“ JÖRD 251

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.