Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 8

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 8
ungu, að foringjar stjórnmálaflokka Sturlungaaldarinnar litu á það sem lmeisu fvrir sjálfa sig að eigast við á þannig iagaðan hátt, er þeir stóðu fyrir máli sínu við liirð Hákonar Noregskonungs. „Ósannaði þá aldrei annar það, er hinn sagði.“ A liitl skal aftur hent, að með þessu gera stjórnmála- mennirnir nú svo gott sem ókleift fyrir sig að taka sig á og taka höndum saman, hversu mikil hœlta sem j’fir vofir meðfram af samtakalevsi sjálfra þeirra. En það meta þeir einskis, lil þess að geta svert andstöðuflokkinn sem mest þá og ])á stundina i augum almennings, sem og af ólta um flokkshagsmunina. Það er sanngjarnt, að vér reynum að koma fram með ein- hverjar uppástungur um, hvernig leita skuli bjargráða, hvggðar á skýringum, er mættu vera lil upplýsingar á til- drögum vandræðanna, — því „á skal að ósi stemma". Ilinsvegar er að gæta þess, að það er ekki almennings að ráða fram úr slíkum og þvilíkum málum. Það er ótviræð skylda leiðtoganna. Hitt er almennings, að krefjast heil- hrigðra starfshátta af leiðtogunum og það með þungri og óhvikulli alvöru, þegar úr liófi keyrir um áhyrgðarlevsið. Eftirfarandi skýringar og uppástungur mega vonandi slcoð- ast sem óþvinguð rödd almennings, er mætli verða til nokk- urrar bendingar, þó að sérfræðingar, er bæru einlæga ])jóðj hollustu í brjósi, gætu vafalaust leiðrétl þær og lagað á ýms- an hátt, — og þjóðmálaskúmar, með skúmslitaða samvizku, séu ekki ólíklegir, ef að vanda lætur, til að „snúa faðirvorinu upp á fjandann“ í túlkun þessarar tilraunar vorrar. VERJAR eru orsakir alls ])essa öngþveitis? Frumorsak- arinnar verður víst að leita i þeirri staðrevnd, að þjóð- in er á milli vita, að þvi er snertir menningu og þjóðlíf. Fyrir nokkrum áralugum lifði hún afskekkt i miðaldalegri út- kjálkamenningu, sem að vísu var aðdiáanleg það, sem hún náði, en varð að taka a'lgerum stakkaskiptum, er hin nýja tælcni og kerfun i samgöngum og öðru dró land vort með •leifturhraða til alþjóðlegs lífs og viðskipta veslrænnar menn- ingar. Þjóðin er af eðlilegum ástæðmn gelgjuskeiðsunglingur 198 jörd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.