Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 65

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 65
sem fullkomið, ef ver gætum horft á það í ljósi eilífðarinnar. Vér gleymum því of oft, að heimurinn er i smíðum. En auk þessa er og hins að gæta, að það, sem kallað er „illt“ og „gott“, er hvorugt sjálfstæður veruleiki, en er aðeins afstöður. Þannig getur t. d. eldurinn verið hæði „góður“ og „vondur", eftir því, hvort verið er í hæfilegri fjarlægð frá honum eða ekki. Ég gel elcki farið lengra út í þessa sálma, en vil að lok- um aðeins hæta þessu við: Það er að sjálfsögðu ekkert við það að athuga, að menn reyni að gera sér grein fvrir guði, hver á sinn hátt, t. d. með aðstoð líkinga. Aðeins þurfa þeir að vera þess minnugir, að veruleikinn sjálfur er stærri en allar hugmyndir um hann, og því er það, að því minna sem gert er að því að takmarka hann, því betra. „Trúartileinkun- in“, er þér nefnið svo, má hvorki gera mennina verri eða heimskari. Gretar Fells. SVAR RITSTJÓRA: Kæri herra! Alúðar þakkir fyrir vinsamlegt svar við athugasemd minni. Hins vegar sé ég ekki, að þér liafið haggað neinu í henni öðru en algerðu aukaatriði (i þessu sambandi), er slæddist með hjá mér, því miður, i hálfkæringi, er stafaði af dálítilli hnevkslun á ummælum yðar, kæri hex-ra, um trúar- líf alþýðu manna, er mér þóttu fremur ógætileg. Játa ég af- dráttarlaust, að hin áherzlulitlu ummæli mín um „blekking- una“ eigi ekki að taka á sama hátt alvarlega og hið annað í athugasemd minni. Rúm þessa heftis levfir því miður ekki itarlegra andsvar að sinni, sem svar yðar gefur þó dálítið tilefni til. Verður vikið að þyí í næsta hefti og þá e. t. v. hætl við athugasemdum um fleiri atriði fyrirlestrarins. — Alúðar kveðjur. — Yðar einlægur Bjcrn 0. Björnsson. •Töno 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.