Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 58

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 58
Einn áhrifamesti maður læknavísindanna í Vesturálfu varð fyrir þeirri reynslu, að augu lians tóku að bólgna og hann þoldi ekki að liorfa í birtuna. Augnlæknarnir vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Þennan mann skorti hvorki skynsemi né fé til þess að horða það eitt, sem honum var hollast. En hungurlæknarnir sáu, livað um var að vera og eftir vikutíma var visindamaðurinn aftur kom- inn til vinnu sinnar. Tvær riboflavin-sprautur höfðu læknað hann. Af þessu er auðsætt, að jafnvel hið bezta og fjölbreytt- asta fæði er ekki öllum nóg. Og orsakirnar geta verið marg\dslegar: Ef til vill getur líkaminn ekki sogið upp efni fæðunnar; ef til vill er þvi þó ekki um að kenna, heldur hinu, að frumur likamans geta ekki notað efnin, sem hann sýgur upp; sé því ekki heldur til að dreifa, get- ur eitthvað i uppbyggingarstarfinu, einhver kvilli eða frá- vik hins eðlilega og venjulega vaklið því, að líkami eins þarfnast miklu meiri fjörefna en líkami annars. Hve máttur þessara nýju efna er mikill, sýnir enn- fremur eftirfarandi saga: Ungur stúdent var að brjótast gegnum verkfræðinám við háskóla. Óafvitandi bakaði liann sér fjörefnaskorl með þvi að horða mestmegnis kjöt og hrauð. Munnvik hans urðu aum, það blæddi úr tannholdinu og sjónin dapraðist. Samt lauk liann prófi og fékk stöðu, en fann sjálfur, að liann gat ekki einbeitt sér að slarfi sínu. Hann forðaðist vini sína og var sannfærður um, að húsbændur hans ætluðu að stela frá honum uppgötvun, sem hann hafði á prjónunum. Þess vegna skrifaði hann þeim löng og ýtarleg skammarbréf og var þá auðvitað rekinn. Hann fór síðan heim til sín, og þar fróð móðir hans í liann öllu því bezta, sem hún átti í fórum sínum. Hann hresstist nú heldur við og fékk aðra stöðu, en alltaf fannst honum lieim’úrinn vera sér andvígur. Ilonuni fannst hann vera að missa vitið og ráðgerði sjálfsmorð. Þá rakst hann á greinina um horlæknana í „The Reader’s Digest“. Hann klæddi sig, þaut út í næstu lyfjabúð, keypti Icynstrin öll 248 jöbd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.