Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 66

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 66
S K I P SKIP — slcip — skip! er kall, sem yfirgnæfir allar aðrar radd- ir í Bandaríkjunum; kall, er gengur neyðarópi næst. Skip! Skip! er líka kall, sem hljóma mætti sterkar í voru eigin landi en nokkuð annað, er snertir þjóðarbúskaprnn. Sé til land, sem á alla afkomu sína undir öflugum skipastól, þá er það ís- Iand. Landbúnaðurinn er þrautavara-líftrygging íslenzku þjóðar- innar og beilsubrunnur, undirstaða þjóðlífsins, — en byggingin á grunninum liefur risið og verður að rísa upp af efnum þeim, sem útgerðin dregur á land. Vér gætum e.t.v. fleytt lifinu fram á frumstæðan hátt af landbúnaðinum einum, — en ef vér ætlum oss þann metnað að lifa fjölskrúðugu menningarlífi, á borð við aðr- ar vestrænar þjóðir, og halda uppi sjálfstæðu riki, þá verður það úlgerðin, sem ber uppi meginþungann af kostnaðinum við það. Undanfarin missiri hefur mánaðarblað sjómanna, „Víkingur“, baldið uppi áköfum áróðri fyrir þvi, að lögð yrði á það meiri áherzla af hálfu þings og þjóðar, að útgerðinni yrði veitt aðstaða til að safna miklu örar sjóðum til endurbyggingar íslenzka fiski- og milliTerðaskipaflotanum, en minna bergmál hefur sá áróður vakið, en vænta mátti. Þvi bér er stærsta nauðsynjamál íslenzks þjóðarbúskapar. Hefur verið ástæða til að gera sér mjög góðar vonir um, að liin hagkvæmustu kaup gætu tekizt við Bandaríkja- menn í ófriðárlok á skipasmíðastöð (hefði sennilega mátt semja um það þegar). Ber tvennt til þess. Annað, að þegar hætt verður að sökkva skipum, verða skipasmíðastöðvarnar fljótlega allt of afkastamiklar þar i landi. Ilitt, að Bandaríkjamenn hafa fram undir þetta verið svo hlynntir íslendingum, að sérstakt má heilu. Vér, íslendingar, höfum ekki enn kunnað að meta þau stórkost- lcgu tækifæri, sem felast í vináttu Bandaríkjamanna, — og erum nú á bezta vegi með að spila því öllu úr höndum vorum. Og það kemur úr hörðustu átt, þegar það eru farmennirnir sjálfir, er veila þessari dýrmætu aðstöðu íslenzku þjóðarinnar, er hvergi mundi muna meira um en með tilliti til kaupa á skipasmíðastöð, hættulegasta tilræðið. Þvi margt höfum vér, íslendingar, laglega af oss vikið i þessu efni, en varla neitt, er að ábyrgðarleysi og skorti á velsæmi jafnist á við það, er islenzku milliferðaskipin voru stöðvuð af hinum fáránlega metingi yfirmanna og undir- gefinna i farmannastétt. — En það þarf svo sem ekki að álasa þeim, og jafnvcl ekki „Víkingi“, er hefur spanað kröfusemi þeirra forsjárlaust að undanförnu. Þjóðarmeiðurinn ber þessa ávexti óræktarinnar — og það eru garðverðirnir, leiðtogar þjóðlífsins — sem bera ábyrgðina, siðferðilega talað. 256 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.