Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 50

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 50
ári, liaust og vor, en komið gal fyrir, að piltarnir væru uin vikutíma, ef veður var óhagsætt. Mataræði: Kl. 10 á morgnana var maturinn þessi: Brauð og smér, rildingur, svið, lundabaggi, rúllupylsa og hangiket, reyktur rauðmagi og magálar, súrir sellirevfar og selgómur, — vit- anlega ekki allar þessar tegundir í einu; svo mjólk eða graut- ur. Ivaffi á hádegi. Kl. 3: grautur, selket, kofa eða sauðaket með kartöflum, baunir og ket eða ketsúpa. Stundum linaus- þykkar haunir með sméri eða tólg út í. Fólkinu var skannnt- í<ð, stúlkunum í þriggja marka skálar, en piltunum í fjöguri-a marka. Fólkið sat á rúmum sínum, er það mataðist, og borð- aði með skeið og sjálfskeiðung. Man ég vel, að piltarnir stungu stundum hníf sínum í kjötbitann, þegar súpa eða baunir voru, og sleiklu af þeim. Við hörnin borðuðum með foreldrum okkar og húskenn- ara, þegar liann var, og gestum, þegar þeir voru. Hvítur dúk- ur var ávalll á borðinu og svokölluð „plaltmanasía“ með salti, sinnepi, pipar og ediki. Það er ]iví víst arfur úr föður- garði, að ég :á afar-ei'fitl með að horða mat án þess að hafa sall eða sinnep. Afi minn borðaði alltaf einn vegna handriðu. Askar voru ekki notaðir. Kl. 9 á kvöldin var mélmjóllc og slátur. Mélmjólk var soðin mjólk, sem kastað var út á nxöl- uðum heilgrjónum. Bx'ennivin sást aldrei á heimilinu, og aldrei sá vin á nokkr- um heimilismanni. INNUBBÖGÐ OG KLÆÐNAÐUR: ’ Fimm fullvinnandi stúlkur voru á heimilinu. Ein þeirra gerði ekkert annað allan veturinn en vefa. Var allur ytri og innri fatnaður vinnufólksins heimaofinn og einnig rekkju- voðir í rúm. Hinar stúlkurnar tætlu og spunnu, vinnumenn kembdu, og ég eitthvað á stundum; hláþráður vildi lcoma á hjá mér, ef ég tók í rokk. Móðir min sneið öll föt, og þau voru auðvitað öll saumuð heima. Eins og ég hef áður sagt, unnu stúlkurnar i miðstofunni við ofnhita, því ofn var í stofunni- Þá var ofn inni í stofu afa míns og einn ofn i svokallaðri 240 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.