Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 47

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 47
skýringu á, en fuglafræðingar geta sjálfsagt skýrt. Þá er lundinn liafði dvalið fáa daga á eyjunum, livarf líann allt í einu úr eyjum og sundum, svo að ekki sást einn einasti fugl, en kom eftir 3—4 daga aftur og fór þá ekki fvrr en alfarinn á haustin. Þetta ferðalag lundans var kallað fardagaflan. Nú byrjaði lundavorveiðin, en iiælti, þegar liann fór að verpa. Lundinn á erfitt með flug, þegar logn er. Víða var svo háttað í eyjunum, að fuglinn sat á grasbölum, en fyrir neðan voru grjóturðir, sem lágu niður að sjónum. Á logndögum geng- um við nú með sjónum, og þegar við komum á móts við lundann, voru rekin upp mikil hljóð; við það ætlaði fuglinn að fljúga til sjávar, en flestir misstu flugsins og féllu niður, °g náðum við þannig i greyin, sem umyrðalaust voru snúnir úr hálsliðum. Ég minnist þess, að seinna liluta dags fórum við hræður og kennari okkar, sem þá var, Magnús Bl. Jóns- son guðfræðikandídat, síðar prestur í Vallanesi og' mágur okkar, í veiðiför, og veiddum við hundrað lunda, en ekki þótti mági okkar annað tilhlíðilegt en að hætta veiðinni kl. Í2, þar sem sunnudagur var að morgni. Seinast i ágúst hyrjaði kofnatekjan. Eins og ykkur mörgum er kunnugt, grefur lundinn sig oin í jörðina á ská niður; göngin eru oft í krókum og þau lengstu allt að 3 álnir. Þarna verpir hann einu hvítu eggi, á stærð við hænuegg. Ávallt er afkimi skammt frá hreiðrinu ut úr aðalganginum; fuglinn drítur í afkimanum. Þegar onginn kémur út úr egginu, er hann afarljótur, líkastur kaf- ioðnu bandhnoða; en smátt og smátt strýkst Iiýið af hon- l*m, og þegar það er með öllu horfið, er sagt, að kofan sé „al- úúin“, enda flýgur hún þá þegar úr liolunni. „Hálfhúinn“ er Ur*ginn kallaður, þegar nokkuð er af liýi fyrir framan stél °§ fram á vængi. Þá hyrjar sá reglulegi veiðitími. Við tókum kofu 6 daga. Góður kofnamaður tók 300 á dag, eu við strákarnir og þeir aðrir, sem lægri voru í tigninni, að eins um 200. Veiðiaðferðin var þessi: Ilver maður hafði þrjá t=°§§a, — en goggur er prik með beittum járnkrók á öðrum er*danum, — stuttgogg, miðgogg og langgogg. átú er komið að lundaholunni; maður fór með gogginn J ÖRD 007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.