Jörð - 01.09.1942, Page 47

Jörð - 01.09.1942, Page 47
skýringu á, en fuglafræðingar geta sjálfsagt skýrt. Þá er lundinn liafði dvalið fáa daga á eyjunum, livarf líann allt í einu úr eyjum og sundum, svo að ekki sást einn einasti fugl, en kom eftir 3—4 daga aftur og fór þá ekki fvrr en alfarinn á haustin. Þetta ferðalag lundans var kallað fardagaflan. Nú byrjaði lundavorveiðin, en iiælti, þegar liann fór að verpa. Lundinn á erfitt með flug, þegar logn er. Víða var svo háttað í eyjunum, að fuglinn sat á grasbölum, en fyrir neðan voru grjóturðir, sem lágu niður að sjónum. Á logndögum geng- um við nú með sjónum, og þegar við komum á móts við lundann, voru rekin upp mikil hljóð; við það ætlaði fuglinn að fljúga til sjávar, en flestir misstu flugsins og féllu niður, °g náðum við þannig i greyin, sem umyrðalaust voru snúnir úr hálsliðum. Ég minnist þess, að seinna liluta dags fórum við hræður og kennari okkar, sem þá var, Magnús Bl. Jóns- son guðfræðikandídat, síðar prestur í Vallanesi og' mágur okkar, í veiðiför, og veiddum við hundrað lunda, en ekki þótti mági okkar annað tilhlíðilegt en að hætta veiðinni kl. Í2, þar sem sunnudagur var að morgni. Seinast i ágúst hyrjaði kofnatekjan. Eins og ykkur mörgum er kunnugt, grefur lundinn sig oin í jörðina á ská niður; göngin eru oft í krókum og þau lengstu allt að 3 álnir. Þarna verpir hann einu hvítu eggi, á stærð við hænuegg. Ávallt er afkimi skammt frá hreiðrinu ut úr aðalganginum; fuglinn drítur í afkimanum. Þegar onginn kémur út úr egginu, er hann afarljótur, líkastur kaf- ioðnu bandhnoða; en smátt og smátt strýkst Iiýið af hon- l*m, og þegar það er með öllu horfið, er sagt, að kofan sé „al- úúin“, enda flýgur hún þá þegar úr liolunni. „Hálfhúinn“ er Ur*ginn kallaður, þegar nokkuð er af liýi fyrir framan stél °§ fram á vængi. Þá hyrjar sá reglulegi veiðitími. Við tókum kofu 6 daga. Góður kofnamaður tók 300 á dag, eu við strákarnir og þeir aðrir, sem lægri voru í tigninni, að eins um 200. Veiðiaðferðin var þessi: Ilver maður hafði þrjá t=°§§a, — en goggur er prik með beittum járnkrók á öðrum er*danum, — stuttgogg, miðgogg og langgogg. átú er komið að lundaholunni; maður fór með gogginn J ÖRD 007

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.