Jörð - 01.09.1942, Page 56

Jörð - 01.09.1942, Page 56
/ | HEILSAN Paul de Kruif: Fjörefni á hvers manns borð Grein þessi er þýdd (og nokkuð stytt) af bórarni Guðnasyni, lœknir, úr Júní-hefti ameríska timaritsins The Readers Digest f. á. — Paul de Kruif er heimsfrægur höfundur alþýðlegra bóka og greina um læknisfræðileg og heilsufræðileg efni. Hér á landi er hann alkunnur af bókum sínum „Bakteriuveiðar“ og „Baráttan við dauðann“, er vakið liafa mikla alhygli hér. Upplýsingar þær, er koma fram í grein þessari, snerta mjög „sannleikann um hvíta hveitið“. Annars visast um það efni sérstaklega til greinar Níelsar Dungal i „Heilbrigt lif“, seinna hefti 1941, sem er liið eftirtektarverðasta, sem skrifað hefur verið á íslenzku um það efni. Niðurstaða hans er: það á að mala hér í landinu. — R i t s t j. ÞAÐ fN'lgir því ekki lílil ábyrgð, að kunngera lieim- inuin, að tekizt hafi að endurvekja lífsþrótt fjöl- margra manna, sem voru orðnir sljóvir, gleymnir og viðutan, án þess að vita nokkra orsök, síáhyggjufull- ir, án þess að liafa til þess nokkra ástæðu. I Desember 1940 birtist í timaritinu „The Readers Digest“ grein uni Tom Spies, yfirlækninn við Hillman’s-spítalann og þá upp- götvun hans, að fjöldinn allur af þessu fólki væri hald- inn langvarandi efnaskorti, sem hægt væri að hæta úr með fjörefnagjöfum.* Samstundis rigndi hvorki meira ne minna en 15 þúsund hréfum yfir hinn unga yfirlækni og öll voru þau frá fólki, sem vildi komast á spítalann hans eða óskaði frekari upplýsinga. Eins og' gefur að skilja, var ógerningur að ákveða, hve mikill liluti þessara hréfritara væri í efnasvelti. Drukkn- andi maður grípur í hvert liáhnstrá. Sum bréfanna eru frá mæðruin flogaveikra aumingja og önnur frá sjúkling- mn með taugasjúkdóma, sem enn er ekki vitað, að standi i neinu samhandi við B-fjörviskort. En Spies og fleiri * Greinin var birt í 2. hefti JARÐAR 1941, bls. 237—242, undir nafninu „Horlæknar“. 246 jöan

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.