Jörð - 01.09.1942, Page 60

Jörð - 01.09.1942, Page 60
þeirra geta læknarnir liafið herferð á þá vaneldissjúk- dóma, sem steypt liafa milljónum amerískra þegna í éymd og volæði, þótt þeirra sé hvergi getið í dánarskýrsl- um. Þeir gela reynt Nikotinsýru við vesalingana, sem sénd- ir eru til geðveikralæknanna. Riboflavín mætti gefa þeim, sem eru að missa sjónina í liöndum augnlæknánna og við meltingarkvillum væri ekki lieldur úr vegi að reyna eitthvert B-fjörefnislyfið. Enginn skaði væri skeður og ef lil vill yrði ])að upphaf að nýrri sigurför vitaminanna. EN HÉR liefur eingöngu verið rætt um greiningu og með- ferð sjúkdóma. Ilvað mætti segja um varnir gegnþeim leynda efnaskorti, sem fjölmargir þjást af? Þær koma engu síður til álita. Verkfræðingurinn Theodore Earlc hefur bent mönnum á snjalla aðferð til þess að vernda öll fjörefni og steinefni heilhveitisins og þegar á þessu vori koma daglega kynstrin öll af brauðunum hans á markaðinn og seljást við sama verði og önnur brauð. Er hægt að l)úast við frekari endurbótum á mataræð- inu hér í Vesturálfu? Eiginlega þyrftum við enn frekari endurbóta við, því að úr fæðu nútímamannsins hefur B-fjörefnunum verið með öllu úthýst, að hveitinu undanskildu. Fólki er óeðli- legt að gleypa daglega svo og svo margar pillur eða skammta. Og ])að er ekki lieldur liægt að krefjast þess af neinum, að hann geri það. Ameríka horgar árlega 90 millj. dollara fvrir ])essi lyf, og þau eru svo dýr, að ara- grúi fólks, sen) nauðsynlega þvrfti á þeim að halda, verð- ur að neila sér um þau. En nú er hægt að veita öllum B-fjörefni, eins og þeu’ þurfa með. Hin örsmáa gerfruma framleiðir öll B-fjör- efnin, sem líkami mannsins þarf á að lialda. Og' ])að er ákaflega ódýrt að rækta ger. En gerið er bragðvont, mun einhver segja, og það er næg orsök til þess, að geráti verð- ur aldrei komið á. Undanfarin fimmtíu ár hefur William De Kleine og fleiri góðir menn unnið að því að hlanda gerinu samau 250 jörð

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.