Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 21

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 21
Prestafélagsritið. Guðbrandur Þorláksson. 13 gjaldslaust við presta, lagði hann af tekjum sínum ár hvert prestunum á Kvíabekk og Fagranesi 1 hdr. hvorum. Er þetta fagur vottur þess, hvert áhugamál biskupi var, að hagur prestastéttarinnar mætti batna. En það er sízt alt til bókar fært, sem biskup gerði vel í garð presta, allra helzt þeirra, er bágast voru staddir. Þótt hann því hins vegar með mikilli alvöru fyndi að við presta og stundum hafi mátt svíða undan þunga og beiskju orða hans, þá verður þess örsjaldan vart, að honum væri sýndur mótþrói eða óvild af nokkurum þeirra. En þótt Guðbrandur biskup ætti vinsældum að fagna með prestum, sannaðist á honum í ríkum mæli, að »ekki er spá- maður metinn í sínu föðurlandi«, enda hefir það því miður lengi í fslendingseðlinu legið að sjá ofsjónum yfir Sengi ann- ara og jafnframt tilhneiging til að troða skóinn niður af af- burðarmönnum sínum, til þess að aftra því, að þeir kæmust of langt fram úr öðrum. Atti Guðbrandur biskup lengst af biskupsferils síns í baráttu við þennan íslenzka skaplöst. Með lofsverðum tilraunum sínum til að bæta hag prestastéttarinnar, gæta hagsmuna biskupsstólsins og réttinda, og til að vinna á móti siðleysi manna, bakaði hann sér megnustu óvild ýmissa manna og leiddist við það út í harðar deilur, þar sem einatt var höggið nærri mannorði hans. Hins vegar var Guðbrandur maður ráðríkur og fastheldinn við það, sem hann áleit rétt sinn eða stólsins, geðríkur og óvæginn, þegar því var að skifta, og veitti erfitt að þola meingerðir annara svo að hann byði fram hægri kinnina ef lostinn var á hina vinstri. Það varð einkum til að hleypa öllu í bál, að Guðbrandur heimtaði aftur undir stólinn ýmsar jarðeignir, sem með ólögum höfðu undan honum gengið í tíð fyrirrennara hans, og jafnframt lagði kapp á að ná undir sig og ættingja sína eignum, sem ranglega höfðu verið teknar að forfeðrum hans. Sókn biskups í þessu máli varð m. a. til þess, að óvingaðist með honum og ýms- um mönnum, er nú sátu á umræddum eignum og hugðust með réttu eiga. Risu út af þessu mestu málaferli, enda sáust óvild- armenn biskups lítt fyrir í vali á meðölum til þess að koma biskupi á kné. Meðal annars lagði Jón lögmaður frá Svalbarði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.