Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 71

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 71
Prestafélagsritið. Kristileg festa. 63 kant að meta, veizt ekki hve miklum þroska gefa náð. Þetta upplag þitt er gudleg nádargjöf. Þá gjöf verður þú að fara vel með, því að þér er ætlað að stefna hátt, verða þegn guðs- ríkisins og keppa að æðstu fullkomnun. Lífskjör þín eru tæki- færi til þess að ná þessu takmarki, þau eiga að vera þér til hjálpar, en ekki til hindrunar á brautinni til fullkomnunar. Alt er þetta „talenta“ þín, sem þú átt að ávaxta í lífi þínu með samvizkusemi og trúmensku. Vertu aldrei vonlaus, en treystu góðum Guði til að styrkja veikan vilja þinn og hjálpa barninu sínu á þroskans braut. Kristinn maður fer ennfremur með spurningar sínar unt heiminn til frelsara síns og spyr: Hvernig á ég að líta á heiminn og heimsgæðin? Hvað er verst í heimi og hvað er bezt? Hvert gildi hafa heimsgæðin og hvernig á maðurinn að notfæra sér þau? — Hjá Jesú Kristi fær hann svar á þessa leið: Verst í heimi er syndin, eigingirnin, hún er leiðin til þess að týna sjálfum sér, glata því sem mest er um vert. Mestur í heimi er aftur á móti kærleikurinn; það er leiðin fil lífsins eilífa. — Heimsgæðin hafa ekkert varanlegt gildi;, þau fá gildi sitt við það, hvernig með þau er farið. Þau má nota í þjónustu syndar og spillingar, en einnig sjálfum sér og öðrum til þroska og blessunar. Þau eru frá Guði runnin, eru gjafir hans, ætluð til þess að vera meðul að æðra markmiði,. en hafa ekki markmið í sjálfum sér. Þessvegna ríður á að nota heimsgæðin rétt, sem trúir ráðsmenn gjafa Guðs. Nota þau í þjónustu kærleikans til þess að fegra og betra heiminn. Kristinn maður fer loks með framtíðarhorfur sínar og annara til frelsara síns og spyr: Hvers má ég vona? Hvers niega aðrir vona? Hvað tekur við að þessu jarðlífi loknu? — Hjá Jesú Kristi fær hann svar á þessa leið: Allir eiga. líf í vændum að þessu jarðlífi loknu. Hvernig það líf verður, fer eftir því, hvernig þessu jarðlífi hefir verið lifað. Líf í synd og sjálfselsku getur engum verið gæfuvegur; þvert á móti lendir sá í myrkri og ógæfu. Líf í kærleika, til Guðs. og manna, leiðir aftur á móti til eilífa lífsins. Alt er bundið við hjartalag hvers manns og hver einn skapar sér örlög sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.