Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 141

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 141
Presfaféiagsrifið. Séra ]ón Þorsteinsson píslarvottur. 133 þeim. Séra ]ón talaði gott fyrir fólkinu, og hefir vafalaust enn bent þeim á það, að nú kæmi sá refsidómur Guðs, sem hann hafði lengi boðað að koma myndi. Heyrðist þá fóta- dynur mikill, og í því lak niður fyrir hamarinn blóð þess, er uppi var og Tyrkir drápu þar. Segir svo sagan þannig frá: »Þá segir presturinn við konu sína svoleiðis: Þar koma þeir Margrét, skal ég og fyrstur ganga þeim á móti«. En hún bað hann fyrir Guðs sakir að yfirgefa sig ekki. En sem þau voru enn að tala þetta sín á millum, komu morðingjarnir þar. Nú sem þeir sáu prestinn, mælti Þorsteinn (strákur sá er fyr er nefndur), sem áður hafði frá honum strokið, en var kom- inn í lið þeirra, og búinn að burtkasta þeirri sáluhjálplegu trú — segir hann til séra ]óns: »Þú ert hér! Skyldir þú ekki miklu heldur vera að kirkju þinni?« Prestur svarar: »Eg var þar árla í morgun, nú em eg hér, en í kvöld verð ég í himn- inum, að Guðs vild en ekki þinni«. Hann hjó (hann) þá þvert yfir ennið í sama sinn, en prestur útbreiddi báðar hendur og sagði: »Ei þarf meira við. Drottinn ]esú meðtak þú minn anda í þínar hendur; ég befala mig Guði. Ger þú til hið frekasta maður!« Svo fékk hann annað höggið. Þá svarar prestur: »Nú mun nægja«. Hjuggu þeir nú hvað af hverju, þar til þeir sundursöxuðu hann sem fleiri. En kona hans í mesta ofboði reif traf af sér, og lagði það yfir höfuð síns framliðna manns. Þar eftir hröktu Tyrkjarnir báðar mæðg- urnar, Margrétar að nafni, og son hans, ]ón, frá líkamanum og alt það, sem þar tórði, að Dönsku-húsunum«. Frásögn þessi er svo ljós að vel mætti ætla að hún væri eftir sjónarvott, en þó er athugavert það, sem um Þorstein þennan segir, því að séra Ólafur Egilsson, sem hertekinn var, getur hans alls ekki í sinni frásögn. Segir hann aðeins, að enskir menn hafi vísað Tyrkjum leið. Og þó er hitt merki- legra, að hann getur beinlínis um það, að Margrét prestsfrú, sem var honum samskipa út, hafi bent honum á banamann séra ]óns, og var hann tyrkneskur. Séra Ólafur ósannar því þetta atriði í sögunni um píslarvætti séra ]óns. Og sannast að segja er ekki alveg laust við, að maður hafi það á til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.