Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 169

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 169
Prestafélagsritið. Ferðaprestsstarfið. 161 pess, Sigurður prófessor, ífarlega frá starfi þess á liðnu ári. Er skýrsla um það prentuð á öðrum stað hér í ritinu. Sérstaklega mintist hann þess, að lög félagsins heimiluðu nú stofnun sérstakra deilda í því fyrir eitt prófastsdæmi eða fleiri. Var kosin nefnd til þess að íhuga, hvort slík deild skyldi stofnuð fyrir Múlaprófastsdæmin og þá semja frumvarp fil Iaga fyrir hana. Atti nefndin að skila af sér störfum daginn eftir. Næsta dag voru flutt tvö erindi. Jón prófastur Guðmundsson flutli hið fyrra um kristindóm og stjórnmál. Urðu nokkrar umræður út af því. Að lokum var samþykt í einu hljóði svofeld fundarályktun: „Fundurinn iýsir sárri gremju yfir rithætti margra blaða lar.dsins, sérstaklega í þeim efnum, sem snerta stjórnmál og önnur almenn mál og þá menn, er þar veita forgöngu, og telur það valda þjóðspillingu, hversu lítiis sannleika og velsæmis er þá oft gæft“. Hinn fyrirlesturinn hélt Einar prófastur Jónsson, og var hann um kristindómsfræðslu ungmenna. Umræður hnigu í sömu átt sem á Valla- nesfundinum, að því er „kverið" snerti. Kirkjan verður að hefjast handa og eignast kver sem allra fyrst. Samning þess er mikið starf, og yrði sá, er fæki það að sér, að geta verið laus við embættisstörf á meðan að mestu eða öllu. Þessvegna var samþykt tillaga sem hér segir: „Fundurinn telur æskilegt, að á næstu fjárlögum verði kirkjustjórninni heimilað að verja alt að kr. 4000 til þess, að hæfur maður, að dómi hennar og guðfræðideildar háskólans, geti helgað krafta sína óskifta samningu nýrrar barnalærdómsbókar". Allir voru samhuga um þörfina á ferðaprestsstarfi, lögðu mikla áherzlu á, að það félli ekki niður og samþyktu þessa tillögu: „Fundurinn æskir þess eindregið, að fjárveiting alþingis til ferðapresta haldist framvegis og verði ekki minni en 3000 kr. á ári“. Enn var rætt um ágreining manna um trúmál nú á síðustu tímum. Þess mun naumast að vænta, að allir verði sömu skoðunar, en gæta verður þess, að þeir starfi saman, sem vilja vinna kristindóminum. Þjóð okkar og kirkja má ekki við því, að kröftum þeirra sé tvístrað. Á það vildum við leggja megináherzlu á fundinum og Iýsa jafnframt óánægju yfir þeirri deiluaðferð, er ósamboðin væri málefninu, sem fyrir er barist, og ylli kulda milli bræðra. Var þessi tillaga borin upp og samþykt: „Fundurinn telur hina brýnustu nauðsyn þess, að þeir, sem vilja vinna að eflingu kristindómsins meðal vor, sameinist um kjarna hans, Krist sjálfan, krossfestan og upprisinn og fagnaðarerindi hans, en deili sem minst um aukaatriði og sízt á ódrengilegan hátt. Skoðanamunur og röksemdaleiðsl- ur geta leitt til bjartara sannleiksljóss, er bróðurhugur ríkir; en persónu- legar aðdróttanir og getsakir eru óhæfa". Þá ákváðu fundarmenn að stofna deild fyrir Múlaprófastsdæmin og samþyktu Iög handa henni, sem hér greinir: 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.